Dyravörður á Hax handtekinn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2024 10:39 Útkallið barst um klukkan hálf tvö í nótt og var fjölmennt lið lögreglu sent á vettvang. vísir Dyravörður á skemmtistaðnum HAX í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Lögregla var með mikinn viðbúnað vegna málsins en henni barst tilkynning um hugsanlega stunguárás og slagæðablæðingu. Svo reyndist þó ekki vera. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að útkall hafi borist um klukkan hálf tvö í nótt. Vitni taldi sig hafa séð blæðingu úr læri þess sem varð fyrir árásinni og að mögulega væri um slagæðablæðingu að ræða. Því var fjölmennt lið lögreglu sent á staðinn en fljótlega varð ljóst að líkamsárásin var ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Ásmundur segir engu vopni hafa verið beitt. Brotaþoli var fluttur á bráðamóttöku en er ekki alvarlega slasaður. Árásin átti sér stað á skemmtistaðnum Hax við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir Sá sem grunaður er um líkamsárásina er dyravörður á Hax við Hverfisgötu þar sem árásin fór fram. Hann var látinn laus að loknum yfirheyrslum en Ásmundur segir þó rannsókn málsins enn í gangi. Uppfært klukkan 13:20 Jónas Óli Jónasson, eigandi Hax, segir í samtali við fréttastofu að maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni hafi, áður en atvikið átt sér stað, verið með ógnandi tilburði inni á staðnum, hafi kýlt dýravörð og verið vísað út. Hann hafi brugðist illa við því og viðhafði meðal annars rasísk ummæli um dyravörðinn. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að útkall hafi borist um klukkan hálf tvö í nótt. Vitni taldi sig hafa séð blæðingu úr læri þess sem varð fyrir árásinni og að mögulega væri um slagæðablæðingu að ræða. Því var fjölmennt lið lögreglu sent á staðinn en fljótlega varð ljóst að líkamsárásin var ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Ásmundur segir engu vopni hafa verið beitt. Brotaþoli var fluttur á bráðamóttöku en er ekki alvarlega slasaður. Árásin átti sér stað á skemmtistaðnum Hax við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir Sá sem grunaður er um líkamsárásina er dyravörður á Hax við Hverfisgötu þar sem árásin fór fram. Hann var látinn laus að loknum yfirheyrslum en Ásmundur segir þó rannsókn málsins enn í gangi. Uppfært klukkan 13:20 Jónas Óli Jónasson, eigandi Hax, segir í samtali við fréttastofu að maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni hafi, áður en atvikið átt sér stað, verið með ógnandi tilburði inni á staðnum, hafi kýlt dýravörð og verið vísað út. Hann hafi brugðist illa við því og viðhafði meðal annars rasísk ummæli um dyravörðinn.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19