Jón Jónsson kemur nýr inn í stjórn Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2024 07:40 Ný stjórn UN Women sem tók við á aðalfundi í gær. Á myndina vantar Sævar Helga Bragason og Fidu Abu Libdeh. Aðsend Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson tók í gær sæti í stjórn UN Women á aðalfundi samtakanna sem fram fór í gær. Hann kemur inn í stjórn í stað Ólafs Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, sem hverfur úr stjórn eftir fjögurra ára stjórnarsetu. Í tilkynningu er haft eftir Jóni að það sé mikill heiður að fá að taka þátt í stjórn svo sterkra samtaka. „Ég sem faðir, eiginmaður, sonur og bróðir er spenntur fyrir því að láta gott af mér leiða í jafnréttismálum kvenna og stúlkna um allan heim,“ segir Jón. Að loknum aðalfundi er stjórn UN Women á Íslandi nú skipuð: Önnu Steinsen, formanni, Ólafi Elínarsyni, Árna Matthíassyni, Áslaugu Evu Björnsdóttur, Jóni Jónssyni, Fidu Abu Libdeh, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Maríu Rún Bjarnadóttur, Sævari Helga Bragasyni og Védísi Drótt Cortez, sem er fulltrúi ungmennaráðs UN Women á Íslandi. Þá er haft eftir Önnu Steinsen að UN Women á Íslandi sé þakklátt fyrir að Jón Ragnar hafi verið tilbúinn að koma í raðir samtakanna. „Sem fyrirmynd, einarður stuðningsmaður jafnréttismála, og með þekkingu og reynslu í fjármálum sjáum við fyrir okkur að geta nýtt krafta hans vítt og breitt í okkar starfi. Við hlökkum mikið til samstarfsins og horfum fram á ótrúlega spennandi tíma í okkar starfi“ segir Anna. Vistaskipti Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Félagasamtök Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Í tilkynningu er haft eftir Jóni að það sé mikill heiður að fá að taka þátt í stjórn svo sterkra samtaka. „Ég sem faðir, eiginmaður, sonur og bróðir er spenntur fyrir því að láta gott af mér leiða í jafnréttismálum kvenna og stúlkna um allan heim,“ segir Jón. Að loknum aðalfundi er stjórn UN Women á Íslandi nú skipuð: Önnu Steinsen, formanni, Ólafi Elínarsyni, Árna Matthíassyni, Áslaugu Evu Björnsdóttur, Jóni Jónssyni, Fidu Abu Libdeh, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Maríu Rún Bjarnadóttur, Sævari Helga Bragasyni og Védísi Drótt Cortez, sem er fulltrúi ungmennaráðs UN Women á Íslandi. Þá er haft eftir Önnu Steinsen að UN Women á Íslandi sé þakklátt fyrir að Jón Ragnar hafi verið tilbúinn að koma í raðir samtakanna. „Sem fyrirmynd, einarður stuðningsmaður jafnréttismála, og með þekkingu og reynslu í fjármálum sjáum við fyrir okkur að geta nýtt krafta hans vítt og breitt í okkar starfi. Við hlökkum mikið til samstarfsins og horfum fram á ótrúlega spennandi tíma í okkar starfi“ segir Anna.
Vistaskipti Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Félagasamtök Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira