Særði minnst fimm með sverði í Lundúnum Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2024 09:19 Minnst fimm voru særðir áður en maðurinn var stöðvaður í morgun. Maður vopnaður sverði af japönskum stíl særði minnst fimm manns í Lundúnum í morgun. Maðurinn réðst á fólk í við Hainault lestarstöðina í úthverfi í norðausturhluta Lundúna, og var hann handtekinn í kjölfarið. Ekki er talið að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að snemma í morgun hafi borist tilkynning um að bíl hafi verið ekið á hús á svæðinu og að fólk hafi verið stungið. Maðurinn, sem er 36 ára gamall, virðist hafa ráðist á fólk af handahófi og særði hann einnig fyrstu tvo lögregluþjónana sem komu á vettvang. Samkvæmt frétt Sky News særði maðurinn fimm manns en hve alvarlega hann særði þau liggur ekki fyrir. Myndband sem tekið var af manninum í morgun hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. BREAKING: New footage shows a man wielding a sword, as five people are treated by paramedics following a stabbing attack in north east London.🔗 https://t.co/bTeU1qWDEH📺 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/iAxuhKHIVK— Sky News (@SkyNews) April 30, 2024 Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur hyllt lögregluþjóna og aðra sem settu sig í hættu við að stöðva manninn og heitið því að lögregluþjónar verði sýnilegri í hverfinu í framtíðinni. My statement on the incident in Hainault this morning. pic.twitter.com/rcH5gFe62g— Mayor of London (@MayorofLondon) April 30, 2024 Bretland England Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglunni segir að snemma í morgun hafi borist tilkynning um að bíl hafi verið ekið á hús á svæðinu og að fólk hafi verið stungið. Maðurinn, sem er 36 ára gamall, virðist hafa ráðist á fólk af handahófi og særði hann einnig fyrstu tvo lögregluþjónana sem komu á vettvang. Samkvæmt frétt Sky News særði maðurinn fimm manns en hve alvarlega hann særði þau liggur ekki fyrir. Myndband sem tekið var af manninum í morgun hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. BREAKING: New footage shows a man wielding a sword, as five people are treated by paramedics following a stabbing attack in north east London.🔗 https://t.co/bTeU1qWDEH📺 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/iAxuhKHIVK— Sky News (@SkyNews) April 30, 2024 Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur hyllt lögregluþjóna og aðra sem settu sig í hættu við að stöðva manninn og heitið því að lögregluþjónar verði sýnilegri í hverfinu í framtíðinni. My statement on the incident in Hainault this morning. pic.twitter.com/rcH5gFe62g— Mayor of London (@MayorofLondon) April 30, 2024
Bretland England Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira