Pochettino farinn frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2024 18:23 Pochettino er orðinn atvinnulaus. EPA-EFE/ANDY RAIN Rétt í þessu var tilkynnt að Mauricio Pochettino hefði samþykkt að rifta samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Hinn 52 ára gamli Pochettino tók við Chelsea fyrir tímabilinu sem lauk nú um liðna helgi. Hann átti ár eftir af samningi sínum ásamt því að það var möguleiki á eins árs framlengingu. Argentínumaðurinn hefur hins vegar samþykkt að rifta samningi sínum og er Chelsea því enn og aftur í þjálfaraleit. 🚨 Mauricio Pochettino has left Chelsea by mutual consent after season-end review of head coach by club. 52yo Argentine leaves by with immediate effect 1yr into 2yr contract that included option to extend by 12 months @TheAthleticFC after @Matt_Law_DT #CFC https://t.co/RYgvwod7PM— David Ornstein (@David_Ornstein) May 21, 2024 Pochettino – sem hefur meðal annars stýrt Southampton, Tottenham Hotspur og París Saint-Germain - tók við liðinu eftir að Frank Lampard hafði stýrt því um tíma. Þar áður voru Graham Potter og Thomas Tuchel þjálfarar liðsins. Talið er að sæti Pochettino hafi verið heitt nær allt tímabilið en honum tókst aldrei að ná því besta út úr leikmannahópi sem kostaði yfir milljarð sterlingspunda. Undir stjórn Pochettino endaði Chelsea í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig. Pochettino fór með liðið í úrslit enska deildarbikarsins þar sem það tapaði naumlega gegn Liverpool. Þá tapaði liðið einnig naumlega fyrir Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Ekki er ljóst hver tekur við Chelsea en Roberto De Zerbi, fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion, hefur verið orðaður við starfið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Hinn 52 ára gamli Pochettino tók við Chelsea fyrir tímabilinu sem lauk nú um liðna helgi. Hann átti ár eftir af samningi sínum ásamt því að það var möguleiki á eins árs framlengingu. Argentínumaðurinn hefur hins vegar samþykkt að rifta samningi sínum og er Chelsea því enn og aftur í þjálfaraleit. 🚨 Mauricio Pochettino has left Chelsea by mutual consent after season-end review of head coach by club. 52yo Argentine leaves by with immediate effect 1yr into 2yr contract that included option to extend by 12 months @TheAthleticFC after @Matt_Law_DT #CFC https://t.co/RYgvwod7PM— David Ornstein (@David_Ornstein) May 21, 2024 Pochettino – sem hefur meðal annars stýrt Southampton, Tottenham Hotspur og París Saint-Germain - tók við liðinu eftir að Frank Lampard hafði stýrt því um tíma. Þar áður voru Graham Potter og Thomas Tuchel þjálfarar liðsins. Talið er að sæti Pochettino hafi verið heitt nær allt tímabilið en honum tókst aldrei að ná því besta út úr leikmannahópi sem kostaði yfir milljarð sterlingspunda. Undir stjórn Pochettino endaði Chelsea í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig. Pochettino fór með liðið í úrslit enska deildarbikarsins þar sem það tapaði naumlega gegn Liverpool. Þá tapaði liðið einnig naumlega fyrir Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Ekki er ljóst hver tekur við Chelsea en Roberto De Zerbi, fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion, hefur verið orðaður við starfið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31