Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 16:51 Bruno Fernandes fagnar vel og innilega. Michael Regan/Getty Image „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bruno Fernandes hóf leikinn sem fremsti maður hjá Man United. Eftir slakt tímabil þá vann Man United síðustu leiki tímabilsins og endaði á góðum nótum með frábærum sigri á Man City. „Þeir eru með gríðarleg gæði, marga frábæra leikmenn og frábæran þjálfara. Við þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti. Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Bruno sem lagði upp það sem reyndist marið sem skildi liðin að með magnaðir sendingu á Kobbie Mainoo. The vision on the assist from Bruno Fernandes is out of this world 🌎🤯#EmiratesFACup pic.twitter.com/rtJxAwYFlW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Mainoo er virkilega góður, þvílíkur gæða leikmaður og sér hversu yfirvegaður hann er í færinu sínu. Hann kom í gegnum akademíuna og sýndi hæfileika sína á stærsta sviðinu. Ég vil óska honum og öllum hjá félaginu, starfsfólki, leikmönnum og stuðningsfólki til hamingju. Þau hafa gefið okkur svo mikið, loksins getum við fagnað einhverju saman.“ Your @ManUtd champions lift the #EmiratesFACup trophy 🏆 pic.twitter.com/yrjbE8TRH8— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Það er mikilvægt fyrir alla. Við vitum að þjálfarinn [Erik ten Hag] hefur legið undir mikilli gagnrýni. Hann á þetta skilið eins og allir í starfsliðinu og leikmannahópnum, við eigum þetta öll skilið,“ sagði Fernandes að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Bruno Fernandes hóf leikinn sem fremsti maður hjá Man United. Eftir slakt tímabil þá vann Man United síðustu leiki tímabilsins og endaði á góðum nótum með frábærum sigri á Man City. „Þeir eru með gríðarleg gæði, marga frábæra leikmenn og frábæran þjálfara. Við þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti. Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Bruno sem lagði upp það sem reyndist marið sem skildi liðin að með magnaðir sendingu á Kobbie Mainoo. The vision on the assist from Bruno Fernandes is out of this world 🌎🤯#EmiratesFACup pic.twitter.com/rtJxAwYFlW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Mainoo er virkilega góður, þvílíkur gæða leikmaður og sér hversu yfirvegaður hann er í færinu sínu. Hann kom í gegnum akademíuna og sýndi hæfileika sína á stærsta sviðinu. Ég vil óska honum og öllum hjá félaginu, starfsfólki, leikmönnum og stuðningsfólki til hamingju. Þau hafa gefið okkur svo mikið, loksins getum við fagnað einhverju saman.“ Your @ManUtd champions lift the #EmiratesFACup trophy 🏆 pic.twitter.com/yrjbE8TRH8— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Það er mikilvægt fyrir alla. Við vitum að þjálfarinn [Erik ten Hag] hefur legið undir mikilli gagnrýni. Hann á þetta skilið eins og allir í starfsliðinu og leikmannahópnum, við eigum þetta öll skilið,“ sagði Fernandes að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira