Írskur matsölustaður hafði betur í vörumerkjadeilum við McDonalds Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. júní 2024 14:46 Deilan snerist um vörumerkið Big Mac sem heiti á veitingastað og í tengslum við kjúklingaborgara á matseðli McDonalds. AP Írska skyndibitakeðjan Supermac hafði betur gegn skyndibitarisanum McDonalds í dómsmáli sem sneri að notkun vörkumerkisins Big Mac. Samkvæmt dóminum má McDonalds ekki nota vörumerkið í tengslum við kjúklingaborgara lengur. Úrskurður Evrópudómstólsins bindur endi á níu ára langrar deilu staðanna tveggja, sem hófst með stofnun Supermac árið 2015 og tilraun stofnenda til að koma vörumerkinu á evrópskan markað. Forsvarsmenn McDonalds andmæltu vörumerkinu, sem þeir sögðu of líkt Big Mac-vörkumerki þeirra og nafnið kæmi til með að rugla neytendur. Ári síðar vann McDonalds hálfgerðan sigur, þegar Supermac fékk leyfi fyrir samnefndu vörumerki en ekki fyrir vörumerki marga rétta á matseðlinum. Ári síðar lagði írska veitingakeðjan inn málsókn fyrir hugverkastofu ESB (EUIPO) gegn McDonalds fyrir einokun á vörumerkinu Big Mac. Í umsögninni var því haldið fram að vörumerkið hefði ekki verið notað í tengslum við nafn á veitingastað í fimm ár. Supermac sakaði risann um svokallaða „vörumerkjaógn“, skráningu vörumerkja sem ekki eru notuð til að koma í veg fyrir að samkeppnisaðilar á markaði fái leyfi fyrir vörumerkinu. Sigur fyrir minni fyrirtæki EUIPO staðfesti málið að hluta til árið 2019, og í gær úrskurðaði Evrópudómstóllinn um að vörumerkið Big Mac yrði afskráð sem vörumerkt veitingastaðarheiti og að afturkalla rétt McDonalds til að nota vörumerkið í tengslum við rétti sem innihalda kjúkling. Niðurstaðan grundvallaðist á að sönnunargögn McDonalds gæfu enga vísbendingu um að vörumerkið væri notað sem nafn á nokkrum veitingastað né í tengslum við kjúklingaborgara. Stofnandi Supermac, sagði úrskurðinn mikilvægan sigur fyrir lítil fyrirtæki í yfirlýsingu. „Upphaflega markmiðið með lögsókninni var að varpa ljósi á því vörumerkjaeinelti sem þessir risar beita til að hefta samkeppni.“ Í yfirlýsingu frá McDonalds vegna málsins segir að ákvörðun Evrópudómstólsins hafi ekki áhrif á rétt skyndibitarisans til að nota vörumerkið Big Mac. „Vörumerkið er gríðarlega sterkt um allan heim, þar á meðal í Evrópusambandinu, og þessi ákvörðun mun ekki á nokkurn hátt hafa áhrif á getu okkar til að nota vörumerkið eða verja gegn réttarskerðingu.“ The Guardian fjallaði ítarlega um málið. Írland Hamborgarar Matur Veitingastaðir Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Úrskurður Evrópudómstólsins bindur endi á níu ára langrar deilu staðanna tveggja, sem hófst með stofnun Supermac árið 2015 og tilraun stofnenda til að koma vörumerkinu á evrópskan markað. Forsvarsmenn McDonalds andmæltu vörumerkinu, sem þeir sögðu of líkt Big Mac-vörkumerki þeirra og nafnið kæmi til með að rugla neytendur. Ári síðar vann McDonalds hálfgerðan sigur, þegar Supermac fékk leyfi fyrir samnefndu vörumerki en ekki fyrir vörumerki marga rétta á matseðlinum. Ári síðar lagði írska veitingakeðjan inn málsókn fyrir hugverkastofu ESB (EUIPO) gegn McDonalds fyrir einokun á vörumerkinu Big Mac. Í umsögninni var því haldið fram að vörumerkið hefði ekki verið notað í tengslum við nafn á veitingastað í fimm ár. Supermac sakaði risann um svokallaða „vörumerkjaógn“, skráningu vörumerkja sem ekki eru notuð til að koma í veg fyrir að samkeppnisaðilar á markaði fái leyfi fyrir vörumerkinu. Sigur fyrir minni fyrirtæki EUIPO staðfesti málið að hluta til árið 2019, og í gær úrskurðaði Evrópudómstóllinn um að vörumerkið Big Mac yrði afskráð sem vörumerkt veitingastaðarheiti og að afturkalla rétt McDonalds til að nota vörumerkið í tengslum við rétti sem innihalda kjúkling. Niðurstaðan grundvallaðist á að sönnunargögn McDonalds gæfu enga vísbendingu um að vörumerkið væri notað sem nafn á nokkrum veitingastað né í tengslum við kjúklingaborgara. Stofnandi Supermac, sagði úrskurðinn mikilvægan sigur fyrir lítil fyrirtæki í yfirlýsingu. „Upphaflega markmiðið með lögsókninni var að varpa ljósi á því vörumerkjaeinelti sem þessir risar beita til að hefta samkeppni.“ Í yfirlýsingu frá McDonalds vegna málsins segir að ákvörðun Evrópudómstólsins hafi ekki áhrif á rétt skyndibitarisans til að nota vörumerkið Big Mac. „Vörumerkið er gríðarlega sterkt um allan heim, þar á meðal í Evrópusambandinu, og þessi ákvörðun mun ekki á nokkurn hátt hafa áhrif á getu okkar til að nota vörumerkið eða verja gegn réttarskerðingu.“ The Guardian fjallaði ítarlega um málið.
Írland Hamborgarar Matur Veitingastaðir Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira