Sló Ólympíumet föður síns en horfði mjög óvænt á eftir gullinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 20:34 Mykolas Alekna frá Litháen var súr á svip þegar hann tók við silfrinu. Christian Petersen/Getty Images Heimsmethafinn í kringlukasti, Mykolas Alekna, sló Ólympíumet sem faðir hans setti fyrir tuttugu árum. Hann horfði svo á metið falla skömmu síðar og endaði mjög óvænt í öðru sæti á eftir Jamaíkumanninum Roje Stona. Mykolas er frá Litháen og þótti lang sigurstranglegastur í greininni enda nýbúinn að setja heimsmet þegar hann kastaði kringlunni 74,35 metra. Í kvöld kastaði hann svo 69,97 metra og sló Ólympíumetið sem faðir hans, Virgilijus Alekna, setti í Aþenu 2004. Metið stóð ekki lengi því Roje Stone steig á stokk skömmu síðar, kastaði kringlunni 70 metra og vann keppnina. Þetta voru fyrstu verðlaun sem Jamaíkumaður hefur unnið í kringlukasti en þeir hafa hingað til verið sigursælli í öðrum frjálsíþróttagreinum, þá aðallega hlaupi. Roje hefur tekið gríðarlegum framförum á skömmum tíma, enda þjálfaður af goðsögninni Ryan Crouser, og bætti árangurinn frá síðasta móti sem hann keppti á um átta metra. HISTORY for 🇯🇲 Roje Stona!!He has become the first man from Jamaica to win an Olympic title in the throws, breaking the Olympic Record in the men's Discus with 70.00m!• First man from outside Europe to win GOLD• A new Olympic Record🔥🔥 pic.twitter.com/2hl3q8hvp7— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 7, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Mykolas er frá Litháen og þótti lang sigurstranglegastur í greininni enda nýbúinn að setja heimsmet þegar hann kastaði kringlunni 74,35 metra. Í kvöld kastaði hann svo 69,97 metra og sló Ólympíumetið sem faðir hans, Virgilijus Alekna, setti í Aþenu 2004. Metið stóð ekki lengi því Roje Stone steig á stokk skömmu síðar, kastaði kringlunni 70 metra og vann keppnina. Þetta voru fyrstu verðlaun sem Jamaíkumaður hefur unnið í kringlukasti en þeir hafa hingað til verið sigursælli í öðrum frjálsíþróttagreinum, þá aðallega hlaupi. Roje hefur tekið gríðarlegum framförum á skömmum tíma, enda þjálfaður af goðsögninni Ryan Crouser, og bætti árangurinn frá síðasta móti sem hann keppti á um átta metra. HISTORY for 🇯🇲 Roje Stona!!He has become the first man from Jamaica to win an Olympic title in the throws, breaking the Olympic Record in the men's Discus with 70.00m!• First man from outside Europe to win GOLD• A new Olympic Record🔥🔥 pic.twitter.com/2hl3q8hvp7— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 7, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira