Segir Írani hafa hakkað tölvupósta framboðsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2024 16:06 Fjölmiðlinum Politico bárust gögn úr herbúðum Donalds Trump, sem fengin voru með ólöglegum hætti. AP Kosningateymi Donalds Trump kveðst hafa orðið fyrir árás hakkara, og kennir Írönum um. Í yfirlýsingu frá teyminu í gær segir að óprúttnir aðilar hafi komist yfir innri samskipti kosningateymisins og því haldið fram að Íranir stæðu að baki árásinni. Sá grunur var ekki rökstuddur frekar, en yfirlýsingin kom daginn eftir að Microsoft greindi frá því að erlendir aðilar hefðu verið að reyna komast í viðkvæm gögn í tengslum við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Í skýrslu Microsoft segir að íranskir tölvuþrjótar á vegum hersins hafi sent gildru í formi tölvupósts til háttsetts manns í forsetaframboðsteymi, í gegnum stolinn bandarískan tölvupóstaðgang. Fjölmiðill fékk gögn úr herbúðum Trumps Fjölmiðillinn Politico greindi fyrst frá tölvuárásinni. Þar kemur fram að miðillinn hafi fengið tölvupósta frá ónefndum heimildamanni sem bauð þeim gögn innan úr herbúðum Trumps. Þar var meðal annars að finna ítarlega rannsókn á JD Vance sem framboðið virðist hafa látið framkvæmda í febrúar, en Vance var valinn varaforsetaefni Repúblíkana í júlí. Steven Cheung, talsmaður framboðs Trumps, segir að árásin hafi verið gerð af „erlendum öflum sem væru óvinveitt Bandaríkjunum.“ Talsmaður öryggisráðsins sagði í yfirlýsingu að allar tilkynningar um innrás erlendra afla væru teknar mjög alvarlega. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Sá grunur var ekki rökstuddur frekar, en yfirlýsingin kom daginn eftir að Microsoft greindi frá því að erlendir aðilar hefðu verið að reyna komast í viðkvæm gögn í tengslum við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Í skýrslu Microsoft segir að íranskir tölvuþrjótar á vegum hersins hafi sent gildru í formi tölvupósts til háttsetts manns í forsetaframboðsteymi, í gegnum stolinn bandarískan tölvupóstaðgang. Fjölmiðill fékk gögn úr herbúðum Trumps Fjölmiðillinn Politico greindi fyrst frá tölvuárásinni. Þar kemur fram að miðillinn hafi fengið tölvupósta frá ónefndum heimildamanni sem bauð þeim gögn innan úr herbúðum Trumps. Þar var meðal annars að finna ítarlega rannsókn á JD Vance sem framboðið virðist hafa látið framkvæmda í febrúar, en Vance var valinn varaforsetaefni Repúblíkana í júlí. Steven Cheung, talsmaður framboðs Trumps, segir að árásin hafi verið gerð af „erlendum öflum sem væru óvinveitt Bandaríkjunum.“ Talsmaður öryggisráðsins sagði í yfirlýsingu að allar tilkynningar um innrás erlendra afla væru teknar mjög alvarlega.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira