Segir Írani hafa hakkað tölvupósta framboðsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2024 16:06 Fjölmiðlinum Politico bárust gögn úr herbúðum Donalds Trump, sem fengin voru með ólöglegum hætti. AP Kosningateymi Donalds Trump kveðst hafa orðið fyrir árás hakkara, og kennir Írönum um. Í yfirlýsingu frá teyminu í gær segir að óprúttnir aðilar hafi komist yfir innri samskipti kosningateymisins og því haldið fram að Íranir stæðu að baki árásinni. Sá grunur var ekki rökstuddur frekar, en yfirlýsingin kom daginn eftir að Microsoft greindi frá því að erlendir aðilar hefðu verið að reyna komast í viðkvæm gögn í tengslum við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Í skýrslu Microsoft segir að íranskir tölvuþrjótar á vegum hersins hafi sent gildru í formi tölvupósts til háttsetts manns í forsetaframboðsteymi, í gegnum stolinn bandarískan tölvupóstaðgang. Fjölmiðill fékk gögn úr herbúðum Trumps Fjölmiðillinn Politico greindi fyrst frá tölvuárásinni. Þar kemur fram að miðillinn hafi fengið tölvupósta frá ónefndum heimildamanni sem bauð þeim gögn innan úr herbúðum Trumps. Þar var meðal annars að finna ítarlega rannsókn á JD Vance sem framboðið virðist hafa látið framkvæmda í febrúar, en Vance var valinn varaforsetaefni Repúblíkana í júlí. Steven Cheung, talsmaður framboðs Trumps, segir að árásin hafi verið gerð af „erlendum öflum sem væru óvinveitt Bandaríkjunum.“ Talsmaður öryggisráðsins sagði í yfirlýsingu að allar tilkynningar um innrás erlendra afla væru teknar mjög alvarlega. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Sá grunur var ekki rökstuddur frekar, en yfirlýsingin kom daginn eftir að Microsoft greindi frá því að erlendir aðilar hefðu verið að reyna komast í viðkvæm gögn í tengslum við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Í skýrslu Microsoft segir að íranskir tölvuþrjótar á vegum hersins hafi sent gildru í formi tölvupósts til háttsetts manns í forsetaframboðsteymi, í gegnum stolinn bandarískan tölvupóstaðgang. Fjölmiðill fékk gögn úr herbúðum Trumps Fjölmiðillinn Politico greindi fyrst frá tölvuárásinni. Þar kemur fram að miðillinn hafi fengið tölvupósta frá ónefndum heimildamanni sem bauð þeim gögn innan úr herbúðum Trumps. Þar var meðal annars að finna ítarlega rannsókn á JD Vance sem framboðið virðist hafa látið framkvæmda í febrúar, en Vance var valinn varaforsetaefni Repúblíkana í júlí. Steven Cheung, talsmaður framboðs Trumps, segir að árásin hafi verið gerð af „erlendum öflum sem væru óvinveitt Bandaríkjunum.“ Talsmaður öryggisráðsins sagði í yfirlýsingu að allar tilkynningar um innrás erlendra afla væru teknar mjög alvarlega.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira