Þreföldun á endurnýjanlegri orkuframleiðslu innan seilingar Kjartan Kjartansson skrifar 24. september 2024 12:07 Vindorkulundur þar sem endurnýjanleg orka er framleidd í Bretlandi. Vísir/EPA Alþjóðlegt markmið um að þrefalda framleiðslugetu endurnýjanlegrar orku er innan seilingar, að mati Alþjóðaorkumálastofnunarinnar. Orkuframleiðslan dragi þó ekki ein og sér úr losun gróðurhúsalofttegunda sem ógnar loftslagi jarðar. Hátt í tvö hundruð ríki samþykktu að stefna að kolefnishlutleysi í orkuframleiðslu fyrir miðja öldina á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Dúbaí í fyrra. Á sama tíma settu þau sér það markmið að þrefalda framleiðslugetu sína á endurnýjanlegri orku eins og sólar- og vindorku og tvöfalda orkunýtni fyrir lok þessa áratugs. Alþjóðaorkumálastofnunin (IEA) segir það markmið innan seilingar, þökk sé hagstæðum efnahagslegum skilyrðum, framleiðslugetu ríkjanna og stefnumótun þeirra, í skýrslu sem var birt fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í dag. Til þess að svo verði þurfi þó að eyða flöskuhálsum sem tefji leyfisveitingar og tengingar við flutningskerfi raforku. Þannig þurfa ríkin að byggja og endurnýja um 25 milljónir kílómetra af raflínum og auka getu sína til þess að geyma orku um 1.500 gígavött fyrir árið 2030. Aldrei hefur losun gróðurhúsalofttegunda frá orkuframleiðslu verið meiri en í fyrra. Í skýrslu IEA segir að með því að þrefalda framleiðslu á endurnýjanlegri orku og tvöfalda orkunýtni væri hægt að minnka losunina um tíu milljarða tonna fyrir lok áratugsins. Stofnunin varar þó við því að það hreinsi ekki sjálfkrafa til í orkubúskap mannkynsins að auka framleiðslu endurnýjanlegrar orku. Hún ein og sér dragi ekki úr notkun jarðefnaeldsneytis eða lækki orkukostnað neytenda. Orkumál Loftslagsmál Orkuskipti Bensín og olía Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Hátt í tvö hundruð ríki samþykktu að stefna að kolefnishlutleysi í orkuframleiðslu fyrir miðja öldina á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Dúbaí í fyrra. Á sama tíma settu þau sér það markmið að þrefalda framleiðslugetu sína á endurnýjanlegri orku eins og sólar- og vindorku og tvöfalda orkunýtni fyrir lok þessa áratugs. Alþjóðaorkumálastofnunin (IEA) segir það markmið innan seilingar, þökk sé hagstæðum efnahagslegum skilyrðum, framleiðslugetu ríkjanna og stefnumótun þeirra, í skýrslu sem var birt fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í dag. Til þess að svo verði þurfi þó að eyða flöskuhálsum sem tefji leyfisveitingar og tengingar við flutningskerfi raforku. Þannig þurfa ríkin að byggja og endurnýja um 25 milljónir kílómetra af raflínum og auka getu sína til þess að geyma orku um 1.500 gígavött fyrir árið 2030. Aldrei hefur losun gróðurhúsalofttegunda frá orkuframleiðslu verið meiri en í fyrra. Í skýrslu IEA segir að með því að þrefalda framleiðslu á endurnýjanlegri orku og tvöfalda orkunýtni væri hægt að minnka losunina um tíu milljarða tonna fyrir lok áratugsins. Stofnunin varar þó við því að það hreinsi ekki sjálfkrafa til í orkubúskap mannkynsins að auka framleiðslu endurnýjanlegrar orku. Hún ein og sér dragi ekki úr notkun jarðefnaeldsneytis eða lækki orkukostnað neytenda.
Orkumál Loftslagsmál Orkuskipti Bensín og olía Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira