Voru að ganga yfir á grænu gönguljósi þegar ekið var á þær Jón Þór Stefánsson skrifar 26. október 2024 09:01 Áreksturinn átti sér stað á Kringlumýrarbraut við gatnamótin við Hamrahlíð síðastliðinn mánudag. Vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rætt við vitni að árekstri þar sem bíl var ekið á tvær gangandi konur á Kringlumýrarbraut við gönguljós við gatnamótin við Hamrahlíð síðastliðinn mánudag. Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að hann hafi ekki upplýsingar um líðan brotaþola. Réttarstöðu sakbornings Greint var frá því á mánudag að ökumaðurinn hefði verið handtekinn eftir áreksturinn. Hann væri grunaður um að hafa ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna og gegn rauðu ljósi. „Rannsókn málsins er bara í fullum gangi,“ segir Ásmundur. Hann segir að á meðan svona mál séu í rannsókn sé ökumaður alltaf með réttarstöðu sakbornings. Fréttastofa hefur myndefni undir höndum, tekið úr myndavélakerfi bíls, sem sýnir bæði aðdraganda árekstursins og það þegar vegfarendurnir kastast í jörðina eftir að bíllinn endar á þeim. Augnablikið þegar bíllinn skellur á vegfarendunum er þó utan ramma. Allt stopp á tveimur akreinum af þremur Í myndbandinu sést Kringlumýrarbrautin við gatnamótin við Hamrahlíð. Nokkur fjöldi bíla hefur numið staðar við gönguljós yfir götuna. Rautt ljós er á bílaumferð og grænt ljós á gangandi. Vegfarendurnir tveir sjást ganga yfir götuna. Á þessum kafla brautarinnar eru þrjár akreinar. Bílar eru stopp á tveimur þeirra. Á þriðju akreininni, þeirri innstu, sést bíll aka á nokkrum hraða og virðist ekki hægja á sér. Á sama tíma ganga vegfarendur fram hjá kyrrstæðu bílunum tveimur á ytri akreinum. En afleiðingar hans, strax eftir að áreksturinn verður, sjást á upptöku. Þegar tveir vegfarendur skellast í jörðina, og síðan þegar bíllinn nemur staðar. Lögreglumál Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að hann hafi ekki upplýsingar um líðan brotaþola. Réttarstöðu sakbornings Greint var frá því á mánudag að ökumaðurinn hefði verið handtekinn eftir áreksturinn. Hann væri grunaður um að hafa ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna og gegn rauðu ljósi. „Rannsókn málsins er bara í fullum gangi,“ segir Ásmundur. Hann segir að á meðan svona mál séu í rannsókn sé ökumaður alltaf með réttarstöðu sakbornings. Fréttastofa hefur myndefni undir höndum, tekið úr myndavélakerfi bíls, sem sýnir bæði aðdraganda árekstursins og það þegar vegfarendurnir kastast í jörðina eftir að bíllinn endar á þeim. Augnablikið þegar bíllinn skellur á vegfarendunum er þó utan ramma. Allt stopp á tveimur akreinum af þremur Í myndbandinu sést Kringlumýrarbrautin við gatnamótin við Hamrahlíð. Nokkur fjöldi bíla hefur numið staðar við gönguljós yfir götuna. Rautt ljós er á bílaumferð og grænt ljós á gangandi. Vegfarendurnir tveir sjást ganga yfir götuna. Á þessum kafla brautarinnar eru þrjár akreinar. Bílar eru stopp á tveimur þeirra. Á þriðju akreininni, þeirri innstu, sést bíll aka á nokkrum hraða og virðist ekki hægja á sér. Á sama tíma ganga vegfarendur fram hjá kyrrstæðu bílunum tveimur á ytri akreinum. En afleiðingar hans, strax eftir að áreksturinn verður, sjást á upptöku. Þegar tveir vegfarendur skellast í jörðina, og síðan þegar bíllinn nemur staðar.
Lögreglumál Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira