Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2024 13:15 Hildur Guðnadóttir, Benedikt Erlingsson og Aníta Briem eru meðal þeirra sem rita nafn sitt undir áskorunina. Vísir Fagfólk í kvikmyndagerð skorar á Alþingi að bregðast við slæmri stöðu Kvikmyndasjóðs. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að sjóðurinn hafi verið skorinn mikið niður á undanförnum árum. „Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ segir í tilkynningunni. Þar er lagt til að 500 milljónir verði færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifa undir eru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. „Fjárlög gera ráð fyrir að endurgreiðslur vegna kvikmynda verði 6 milljarðar á næsta ári. Sú tala er áætlun og ef endurgreiðslurnar verða minni er skaðlaust að færa fjármuni af þeim lið yfir í Kvikmyndasjóð þar sem þeir munu skila góðum arði.“ Segir kvikmyndagerðarfólk að fari það svo að erlend umsvif í kvikmyndaframleiðslu verði meiri en fjárlög geri ráð fyrir þrufi ríkisstjórnin að leggja fram fjáraukalög til að stoppa í gatið. Það hafi oft verið gert enda áhættulaust því ríkissjóður verði þá þegar búinn að fá allar greiddar tekjur af þessari framleiðslu, sem séu meiri en endurgreiðslan svo skaðinn er enginn. „Þessi tillaga er lögð fram til þess að leysa fjárhagsvanda Kvikmyndasjóðs fyrir árið 2025 en um leið köllum við eftir aðgerðum svo hægt verði að byggja upp sjóðinn til framtíðar þannig að þessi afleita staða komi ekki upp aftur. Undir meðfylgjandi áskorun til þín hafa, á nokkrum dögum, skrifað 717 manns sem starfa í kvikmyndagerð á Íslandi.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Alþingi Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
„Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ segir í tilkynningunni. Þar er lagt til að 500 milljónir verði færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifa undir eru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. „Fjárlög gera ráð fyrir að endurgreiðslur vegna kvikmynda verði 6 milljarðar á næsta ári. Sú tala er áætlun og ef endurgreiðslurnar verða minni er skaðlaust að færa fjármuni af þeim lið yfir í Kvikmyndasjóð þar sem þeir munu skila góðum arði.“ Segir kvikmyndagerðarfólk að fari það svo að erlend umsvif í kvikmyndaframleiðslu verði meiri en fjárlög geri ráð fyrir þrufi ríkisstjórnin að leggja fram fjáraukalög til að stoppa í gatið. Það hafi oft verið gert enda áhættulaust því ríkissjóður verði þá þegar búinn að fá allar greiddar tekjur af þessari framleiðslu, sem séu meiri en endurgreiðslan svo skaðinn er enginn. „Þessi tillaga er lögð fram til þess að leysa fjárhagsvanda Kvikmyndasjóðs fyrir árið 2025 en um leið köllum við eftir aðgerðum svo hægt verði að byggja upp sjóðinn til framtíðar þannig að þessi afleita staða komi ekki upp aftur. Undir meðfylgjandi áskorun til þín hafa, á nokkrum dögum, skrifað 717 manns sem starfa í kvikmyndagerð á Íslandi.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Alþingi Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira