Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 09:02 Matt Eberflus er búinn að missa starf sitt hjá Chicago Bears. Getty/Kevin Sabitus Bandaríska NFL-liðið Chicago Bears hefur tekið þá sögulegu ákvörðun að reka þjálfarann Matt Eberflus, eftir sex töp í röð. Chicago Bears hefur átt lið í NFL-deildinni frá árinu 1920 en aldrei fyrr hefur það gerst að félagið reki þjálfara á meðan að tímabil er enn í gangi. Nú hefur það hins vegar breyst og hinn 54 ára gamli Eberflus verið rekinn. Bears eru neðstir í NFC-norðurriðlinum með fjóra sigra og átta töp, en dropinn sem fyllti mælinn varðandi Eberflus var tap gegn Detroit Lions í fyrrakvöld. Eberflus taldi sig reyndar hafa fullan stuðning forseta félagsins, Kevin Warren, og framkvæmdastjórans Ryan Poles, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Þeir vildu hins vegar breyta til. „Ég þakka Matt fyrir hans mikla vinnuframlag, fagmennsku og ástríðu fyrir okkar félagi,“ sagði Poles. Eberflus stýrði Bears í hátt í þrjár leiktíðir og var niðurstaðan 14 sigrar og 32 töp. Hann var gagnrýndur fyrir tímastjórnun sína í lok leiksins gegn Lions en sagðist við blaðamenn telja sig hafa gert hlutina með réttum hætti. NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Chicago Bears hefur átt lið í NFL-deildinni frá árinu 1920 en aldrei fyrr hefur það gerst að félagið reki þjálfara á meðan að tímabil er enn í gangi. Nú hefur það hins vegar breyst og hinn 54 ára gamli Eberflus verið rekinn. Bears eru neðstir í NFC-norðurriðlinum með fjóra sigra og átta töp, en dropinn sem fyllti mælinn varðandi Eberflus var tap gegn Detroit Lions í fyrrakvöld. Eberflus taldi sig reyndar hafa fullan stuðning forseta félagsins, Kevin Warren, og framkvæmdastjórans Ryan Poles, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Þeir vildu hins vegar breyta til. „Ég þakka Matt fyrir hans mikla vinnuframlag, fagmennsku og ástríðu fyrir okkar félagi,“ sagði Poles. Eberflus stýrði Bears í hátt í þrjár leiktíðir og var niðurstaðan 14 sigrar og 32 töp. Hann var gagnrýndur fyrir tímastjórnun sína í lok leiksins gegn Lions en sagðist við blaðamenn telja sig hafa gert hlutina með réttum hætti.
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira