Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Heimir Már Pétursson skrifar 23. desember 2024 19:22 Það var létt yfir ráðherrum ríksstjórnarinnar á fyrsta fundi hennar í morgun. Stöð 2/HMP Forsætisráðherra segir að ekki verði mikið hróflað við fjárlögum næsta árs enda forgangsverkefni ríkisstjórnarinnar að ná niður verðbólgu og vöxtum. Fjármunir verði þó tryggðir til að bæta meðferðarúrræði og ekki væri hægt að búa við þá kjaragliðnun sem átt hafi sér stað milli bóta almannatrygginga og lægstu launa í landinu. Ríkisstjórnin mætti til síns fyrsta fundar í morgun og þótt ekkert frumvarp eða tillögur að þingsályktunum lægju fyrir fundinum stóð hann yfir í tvær og hálfa klukkustund. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar hafa verið rædda og ráðherrar upplýstir betur um það sem formenn flokkanna hefðu rætt sín í milli. Eitt af megin markmiðum ríkisstjórnarinnar er að bæta hag eldri borgara og öryrkja og að miða skuli bótagreiðslur við launavísitölu. Ekki hefur komið fram hvað þetta muni kosta. Hafið þið ekki reynt að komast að því hvað þetta myndi kosta? Forsætisráðherra segir engin viðbótar stórútgjööld koma til á næsta ári.Stöð 2/Rúnar „Jú við höfum gert það og teljum okkur hafa ágætis yfirsýn yfir hvað er raunhæft. Það er hins vegar ekki eðlilegt að mínu mati að birta svona smáatriði í stefnuyfirlýsingu. Þetta er bara samkomulagsatriði okkar á milli. Það mun auðvitað blasa við strax í fyrstu fjármálaáætlun hvernig landið liggur. Eins þegar þingmálaskráin kemur fram,“ segir Kristrún. Launaskrið sem yfirleitt nær eingöngu til hæstu launa mælist einnig í launavísitölu. Því gætu bætur með tímanum orðið meiri en lágmarkslaun í landinu. Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina einfaldlega ætla að fylgja lögum um að bætur hækki ýmist samkvæmt launa- eða verðlagsvísitölu eftir því hvor þeirra væri hærri. „Við munum auðvitað finna út úr því hvaða viðmið er hentugt vegna þess að við viljum auðvitað ekki raska ró á almennum vinnumarkaði. Það er hins vegar uppi sú staða að það munar um hundrað þúsund krónum greiðslum sem koma frá almannatryggingum og lægstu launum í landinu og sú kjaragliðnun getur ekki haldið áfram,“ segir forsætisráðherra. Forystukonur flokkanna hafi hins vegar lagt áherslu á að ekki verði farið í sérstök útgjöld að ráði á næsta ári þótt einstök atriði í gildandi fjárlögum verði skoðuð. „Vegna þess að það er mjög mikill einhugur um að passa upp á að við sjáum verðbólgu hjaðna. Við sjáum þensluna minnka og vextina lækka,“ sagði Kristrún Frostadóttir að loknum fyrsta ríkisstjórnarfundi sínum í dag. Það væri forgangsatriði og því gæfist tími til að útfæra önnur stefnumál nánar. Þó verði útgjöld til meðferðarúrræða aukin strax á næsta ári enda þörfin brýn. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Efnahagsmál Bókun 35 Tengdar fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Skoðanir fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins á nýjum ríkisstjórnarsáttmála virðast mjög ólíkar. Guðrún Hafsteinsdóttir segir nýja sáttmálann keimlíkann sáttmála fráfarandi ríkisstjórnar á meðan Bjarni Benediktsson segir málefnin hafa fuðrað upp í loft. 23. desember 2024 16:10 Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segist munu greiða atkvæði með frumvarpi ríkisstjórnar um samþykkt bókunar 35 þegar til þess kemur. 23. desember 2024 14:39 Hvalveiðilögin barn síns tíma Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir hvalveiðilögin barn síns tíma. Hún geri sér grein fyrir því að hvalveiðar séu mikið hitamál. 23. desember 2024 14:51 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins var í stuttu viðtali eftir að starfsstjórn Bjarna Benediktssonar skilaði inn lyklunum og stjórn Kristrúnar Frostadóttir tók við á Bessastöðum. 23. desember 2024 14:07 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Ríkisstjórnin mætti til síns fyrsta fundar í morgun og þótt ekkert frumvarp eða tillögur að þingsályktunum lægju fyrir fundinum stóð hann yfir í tvær og hálfa klukkustund. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar hafa verið rædda og ráðherrar upplýstir betur um það sem formenn flokkanna hefðu rætt sín í milli. Eitt af megin markmiðum ríkisstjórnarinnar er að bæta hag eldri borgara og öryrkja og að miða skuli bótagreiðslur við launavísitölu. Ekki hefur komið fram hvað þetta muni kosta. Hafið þið ekki reynt að komast að því hvað þetta myndi kosta? Forsætisráðherra segir engin viðbótar stórútgjööld koma til á næsta ári.Stöð 2/Rúnar „Jú við höfum gert það og teljum okkur hafa ágætis yfirsýn yfir hvað er raunhæft. Það er hins vegar ekki eðlilegt að mínu mati að birta svona smáatriði í stefnuyfirlýsingu. Þetta er bara samkomulagsatriði okkar á milli. Það mun auðvitað blasa við strax í fyrstu fjármálaáætlun hvernig landið liggur. Eins þegar þingmálaskráin kemur fram,“ segir Kristrún. Launaskrið sem yfirleitt nær eingöngu til hæstu launa mælist einnig í launavísitölu. Því gætu bætur með tímanum orðið meiri en lágmarkslaun í landinu. Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina einfaldlega ætla að fylgja lögum um að bætur hækki ýmist samkvæmt launa- eða verðlagsvísitölu eftir því hvor þeirra væri hærri. „Við munum auðvitað finna út úr því hvaða viðmið er hentugt vegna þess að við viljum auðvitað ekki raska ró á almennum vinnumarkaði. Það er hins vegar uppi sú staða að það munar um hundrað þúsund krónum greiðslum sem koma frá almannatryggingum og lægstu launum í landinu og sú kjaragliðnun getur ekki haldið áfram,“ segir forsætisráðherra. Forystukonur flokkanna hafi hins vegar lagt áherslu á að ekki verði farið í sérstök útgjöld að ráði á næsta ári þótt einstök atriði í gildandi fjárlögum verði skoðuð. „Vegna þess að það er mjög mikill einhugur um að passa upp á að við sjáum verðbólgu hjaðna. Við sjáum þensluna minnka og vextina lækka,“ sagði Kristrún Frostadóttir að loknum fyrsta ríkisstjórnarfundi sínum í dag. Það væri forgangsatriði og því gæfist tími til að útfæra önnur stefnumál nánar. Þó verði útgjöld til meðferðarúrræða aukin strax á næsta ári enda þörfin brýn.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Efnahagsmál Bókun 35 Tengdar fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Skoðanir fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins á nýjum ríkisstjórnarsáttmála virðast mjög ólíkar. Guðrún Hafsteinsdóttir segir nýja sáttmálann keimlíkann sáttmála fráfarandi ríkisstjórnar á meðan Bjarni Benediktsson segir málefnin hafa fuðrað upp í loft. 23. desember 2024 16:10 Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segist munu greiða atkvæði með frumvarpi ríkisstjórnar um samþykkt bókunar 35 þegar til þess kemur. 23. desember 2024 14:39 Hvalveiðilögin barn síns tíma Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir hvalveiðilögin barn síns tíma. Hún geri sér grein fyrir því að hvalveiðar séu mikið hitamál. 23. desember 2024 14:51 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins var í stuttu viðtali eftir að starfsstjórn Bjarna Benediktssonar skilaði inn lyklunum og stjórn Kristrúnar Frostadóttir tók við á Bessastöðum. 23. desember 2024 14:07 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Skoðanir fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins á nýjum ríkisstjórnarsáttmála virðast mjög ólíkar. Guðrún Hafsteinsdóttir segir nýja sáttmálann keimlíkann sáttmála fráfarandi ríkisstjórnar á meðan Bjarni Benediktsson segir málefnin hafa fuðrað upp í loft. 23. desember 2024 16:10
Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segist munu greiða atkvæði með frumvarpi ríkisstjórnar um samþykkt bókunar 35 þegar til þess kemur. 23. desember 2024 14:39
Hvalveiðilögin barn síns tíma Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir hvalveiðilögin barn síns tíma. Hún geri sér grein fyrir því að hvalveiðar séu mikið hitamál. 23. desember 2024 14:51
Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins var í stuttu viðtali eftir að starfsstjórn Bjarna Benediktssonar skilaði inn lyklunum og stjórn Kristrúnar Frostadóttir tók við á Bessastöðum. 23. desember 2024 14:07