Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 07:40 Svíinn William Poromaa fagnar hér sigri á mótinu en seinna um kvöldið flaug hann heim í fullum skrúða. Getty/Leo Authamayou/@Sportbladet Sænski skíðagöngumaðurinn William Poroma fagnaði tímamótasigri um síðustu helgi en hann kom sér í fréttirnar fyrir annað. Poroma náði þá að vinna sitt fyrsta heimsbikarmót þegar hann fagnaði sigri í 20 kílómetra göngu í Les Rousses í Frakklandi. Sænska Sportbladet segir frá því að kappinn hafi lenti í óvenjulegum vandræðum eftir keppni. Það var nefnilega engin sigurgleði hjá Poroma heldur var hann fastur hjá lyfjaeftirlitinu allt kvöldið. Poroma gekk eitthvað illa að pissa og svo fór að hann þurfti að drífa sig út á flugvöll í fullum skrúða til að missa ekki af fluginu til Svíþjóðar. Sportbladet birti mynd af kappanum þar sem hann sást í flugvélinni í keppnisbúningi sínum og meira segja með keppnisnúmerið enn framan á sér. „Þetta getur orðið svolítið tæpt þegar þú þarft að drífa þig heim sama kvöld,“ sagði hinn 24 ára gamli William Poroma. Hann býr í Jämtland sem er norðarlega í Svíþjóð og þurfti því líka að keyra í dágóða stund til að komast alla leið heim eftir flugið frá Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Skíðaíþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Sjá meira
Poroma náði þá að vinna sitt fyrsta heimsbikarmót þegar hann fagnaði sigri í 20 kílómetra göngu í Les Rousses í Frakklandi. Sænska Sportbladet segir frá því að kappinn hafi lenti í óvenjulegum vandræðum eftir keppni. Það var nefnilega engin sigurgleði hjá Poroma heldur var hann fastur hjá lyfjaeftirlitinu allt kvöldið. Poroma gekk eitthvað illa að pissa og svo fór að hann þurfti að drífa sig út á flugvöll í fullum skrúða til að missa ekki af fluginu til Svíþjóðar. Sportbladet birti mynd af kappanum þar sem hann sást í flugvélinni í keppnisbúningi sínum og meira segja með keppnisnúmerið enn framan á sér. „Þetta getur orðið svolítið tæpt þegar þú þarft að drífa þig heim sama kvöld,“ sagði hinn 24 ára gamli William Poroma. Hann býr í Jämtland sem er norðarlega í Svíþjóð og þurfti því líka að keyra í dágóða stund til að komast alla leið heim eftir flugið frá Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Skíðaíþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Sjá meira