Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2025 07:03 Guðbjörg býður þingmenn velkomna til starfa en þetta séu stóru málin. Vísir/Sigurjón „Nýverið deildu Samfylking og Sjálfstæðisflokkur um hver ætti að fá stærsta þingflokksherbergið en það hefur víst sögulegt og tilfinningalegt gildi fyrir einhverja. Á sama tíma er Landspítali á rauðu stigi, deildir og gjörgæslur yfirfullar og um 50 manns bíða innlagnar á Bráðamóttökunni.“ Þetta sagði Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, á Facebook í gær í tilefni af setningu Alþingis. Skaut hún fast á deilur flokka um pláss í þinghúsinu og sagði fæsta sjúklinga á bráðamóttökunni hafa herbergi yfir höfuð og marga liggja á ganginum, „með tærnar í höfuðið á næsta sjúklingi“. Lengi gæti vont versnað og ótrúlegt hvernig tekist hefði að fjölga sjúklingum í sama plássinu. „Sjálfstæðisflokkurinn var tilbúinn í setuverkfall til að halda þingflokksherberginu en sem betur fer tókst að lenda deilunni áður en til þess kom. Ég veit um starfsfólk sem væri alveg til í að fara í setuverkfall fyrir mun færri fermetra en þingmenn hafa og þá ekki einu sinni fyrir sig sjálft heldur sína sjúklinga,“ segir Guðbjörg. „En vonandi kemur ekki til þess enda ætla ég að alþingismenn séu, eins og starfsfólk Bráðamóttökunnar, mikið dugnaðarfólk sem ætlar nú að standa vaktina og redda þessu (og vinna þó í margfalt betri aðstæðum) og því treystum við öll.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Þetta sagði Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, á Facebook í gær í tilefni af setningu Alþingis. Skaut hún fast á deilur flokka um pláss í þinghúsinu og sagði fæsta sjúklinga á bráðamóttökunni hafa herbergi yfir höfuð og marga liggja á ganginum, „með tærnar í höfuðið á næsta sjúklingi“. Lengi gæti vont versnað og ótrúlegt hvernig tekist hefði að fjölga sjúklingum í sama plássinu. „Sjálfstæðisflokkurinn var tilbúinn í setuverkfall til að halda þingflokksherberginu en sem betur fer tókst að lenda deilunni áður en til þess kom. Ég veit um starfsfólk sem væri alveg til í að fara í setuverkfall fyrir mun færri fermetra en þingmenn hafa og þá ekki einu sinni fyrir sig sjálft heldur sína sjúklinga,“ segir Guðbjörg. „En vonandi kemur ekki til þess enda ætla ég að alþingismenn séu, eins og starfsfólk Bráðamóttökunnar, mikið dugnaðarfólk sem ætlar nú að standa vaktina og redda þessu (og vinna þó í margfalt betri aðstæðum) og því treystum við öll.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira