Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ Aron Guðmundsson skrifar 6. febrúar 2025 16:03 Littler fagnar hér sigri gegn Michael Van Gerwen í úrslitaviðureign HM í pílukasti í upphafi árs. Vísir/Getty Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, gagnrýndi núverandi heimsmeistarann, ungstirnið Luke Littler í aðdraganda opnunarkvölds úrvalsdeildarinnar. Hann segir Littler sýna af sér barnalega hegðun en „hann er ekkert barn lengur.“ Littler hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í upphafi árs en þeir eru nú báðir á meðal keppenda í úrvalsdeildinni og mætast í Belfast í kvöld. Sýnt er beint frá opnunarkvöldinu á Viaplay streymisveitunni klukkan sjö. Littler hefur titil að verja í úrvalsdeildinni sem Van Gerwen hefur unnið sex sinnum á sínum ferli. Í gær var eins konar fjölmiðladagur keppendanna átta þar sem að fjölmiðlum gafst tækifæri til þess að taka viðtal en einnig átti að taka hópmynd af pílukösturunum. Littler mætti 45 mínútum of seint á viðburðinn eftir að hafa sofið yfir sig. Van Gerwen var ekki skemmt. MVG rips Luke Littler for being late to interview 🔥🎯“He’s not a baby anymore” pic.twitter.com/2IDP9e1Rn0— MSLsports (@MSLsportsmedia) February 5, 2025 „Þeir þurfa að hætta koma fram við hann eins og barn. Hann er ekki barn lengur. Hann er átján ára gamall,“ sagði Michael van Gerwen sem finnst greinilega að skipuleggjendur úrvalsdeildarinnar gefi Littler of mikinn slaka. „Mér sama þó hann mæti of seint í viðtöl. En sjö aðrir einstaklingar eru að bíða eftir honum. Það er ekki gott, er það?“ Pílukast Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira
Littler hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í upphafi árs en þeir eru nú báðir á meðal keppenda í úrvalsdeildinni og mætast í Belfast í kvöld. Sýnt er beint frá opnunarkvöldinu á Viaplay streymisveitunni klukkan sjö. Littler hefur titil að verja í úrvalsdeildinni sem Van Gerwen hefur unnið sex sinnum á sínum ferli. Í gær var eins konar fjölmiðladagur keppendanna átta þar sem að fjölmiðlum gafst tækifæri til þess að taka viðtal en einnig átti að taka hópmynd af pílukösturunum. Littler mætti 45 mínútum of seint á viðburðinn eftir að hafa sofið yfir sig. Van Gerwen var ekki skemmt. MVG rips Luke Littler for being late to interview 🔥🎯“He’s not a baby anymore” pic.twitter.com/2IDP9e1Rn0— MSLsports (@MSLsportsmedia) February 5, 2025 „Þeir þurfa að hætta koma fram við hann eins og barn. Hann er ekki barn lengur. Hann er átján ára gamall,“ sagði Michael van Gerwen sem finnst greinilega að skipuleggjendur úrvalsdeildarinnar gefi Littler of mikinn slaka. „Mér sama þó hann mæti of seint í viðtöl. En sjö aðrir einstaklingar eru að bíða eftir honum. Það er ekki gott, er það?“
Pílukast Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira