Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 20:02 Giannis Antetokounmpo og Victor Wembanyama voru báðir mjög hrifnir af hugmyndinni um „Team World“ gegn „Team USA“ getty Stjörnuleikur NBA deildarinnar hefur dvínað verulega í vinsældum undanfarin ár. Deildin bryddar sífellt upp á nýjungum en það hefur ekki borið árangur í áhorfstölum. Victor Wembanyama og Giannis Antetokounmpo eru hrifnir af hugmyndinni um leik milli bandarískra leikmanna og leikmanna frá öðrum löndum. „Ég væri mjög til í það. Að mínu mati yrði það þýðingarmeira. Það er meira stolt, meira til að keppa að,“ sagði hinn franski Wembanyama. „Ég myndi elska það, ó já, ég myndi elska það,“ sagði hinn gríski Antetokounmpo mjög spenntur. Antetokounmpo og Wembanyama eru dæmi um stjörnuleikmönnum frá öðrum löndum en Bandaríkjunum. Patrick McDermott/Getty Images Stjörnuleikurinn fór fram í nótt. Nýtt fyrirkomulag var á, þar sem keppt var lítið fjögurra liða mót. Stjörnuleikmönnum var skipt í þrjú lið, fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Líkt og oft áður var lítið um varnarleik og leikmenn sýndu lítinn sigurvilja, lokatölur urðu miklar, 211-186. Áhorf og áhugi á stjörnuleiknum hefur farið snarminnkandi síðustu ár og spurning er hvort NBA deildin fallist á hugmyndirnar sem Wembanyama og Antetokounmpo eru svo hrifnir af. Það hefur allavega gengið vel í „4 Nations Face-Off” keppninni í íshokkí sem stendur nú yfir. Þrívegis brutust út slagsmál á fyrstu níu sekúndunum í leik Bandaríkjanna og Kanada, greinilega ekki bara verið að leika sér þar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17. febrúar 2025 15:31 Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17. febrúar 2025 17:32 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
„Ég væri mjög til í það. Að mínu mati yrði það þýðingarmeira. Það er meira stolt, meira til að keppa að,“ sagði hinn franski Wembanyama. „Ég myndi elska það, ó já, ég myndi elska það,“ sagði hinn gríski Antetokounmpo mjög spenntur. Antetokounmpo og Wembanyama eru dæmi um stjörnuleikmönnum frá öðrum löndum en Bandaríkjunum. Patrick McDermott/Getty Images Stjörnuleikurinn fór fram í nótt. Nýtt fyrirkomulag var á, þar sem keppt var lítið fjögurra liða mót. Stjörnuleikmönnum var skipt í þrjú lið, fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Líkt og oft áður var lítið um varnarleik og leikmenn sýndu lítinn sigurvilja, lokatölur urðu miklar, 211-186. Áhorf og áhugi á stjörnuleiknum hefur farið snarminnkandi síðustu ár og spurning er hvort NBA deildin fallist á hugmyndirnar sem Wembanyama og Antetokounmpo eru svo hrifnir af. Það hefur allavega gengið vel í „4 Nations Face-Off” keppninni í íshokkí sem stendur nú yfir. Þrívegis brutust út slagsmál á fyrstu níu sekúndunum í leik Bandaríkjanna og Kanada, greinilega ekki bara verið að leika sér þar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17. febrúar 2025 15:31 Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17. febrúar 2025 17:32 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
„Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17. febrúar 2025 15:31
Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17. febrúar 2025 17:32