Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 22:01 Hver á að stöðva þessa tvo [og Austin Reaves]? AP Photo/Jae C. Hong Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er handan við hornið og þó Los Angeles Lakers séu ekki talið það líklegt til að fara alla leið þá virðist fjöldi fólks hafa sett pening á að Luka Doncić, LeBron James og Austin Reaves geti komið körfuboltaspekúlöntum á óvart. Í grein á The Athletic segir starfsmaður veðmálafyrirtækisins BetMGM að Lakers sé ávallt vinsælt þegar kemur að líklegum sigurvegara í NBA-deildinni. Sama á við um New York Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta og Dallas Cowboys í NFL-deildinni. Í ár má segja að fólk hafi farið yfir um þegar Luka gekk í raðir Lakers. Ekki nóg með að hann skákaði liðsfélaga sínum LeBron, sem og Stephen Curry, hvað varðar treyjusölu heldur virðist fjöldi fólks trúa því að Lakers geti unnið sinn fyrsta NBA-titil síðan í „búbblunni.“ „Lakers og LeBron eru með hvað stærstan aðdáenda hóp í NBA-deildinni. En eftir að Luka gekk til liðs við félagið varð þetta í raun að hinum fullkomna stormi,“ sagði Hal Egeland, starfsmaður BetMGM. Sem stendur eru Lakers taldir fjórða líklegasta liðið til að fara alla leið. Þar á undan koma ríkjandi meistarar Boston Celtics og efstu lið Austur- og Vesturdeildar, Oklahoma City Thunder og Cleveland Cavaliers. Það breytir því ekki að hvað stærst prósenta þeirra sem hafa veðjað á líklegan sigurvegara hafa sett peninginn sinn á Lakers. Það er því ljóst að helstu veðbankar vestanhafs halda allir með mótherjum Lakers í úrslitakeppninni. Fyrsti mótherji Lakers verður Minnesota Timberwolves með þá Anthony Edwards, Julius Randle og Rudy Gobert í broddi fylkingar. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst nú um helgina og verður fjöldi leikja sýndur beint á rásum Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 19.30 á laugardag tekur Denver Nuggets á móti Los Angeles Clippers í beinni útsendingu. Sléttum sólahring síðar sýnum við ykkur leik Orlando Magic og Boston Celtics. Körfubolti NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Í grein á The Athletic segir starfsmaður veðmálafyrirtækisins BetMGM að Lakers sé ávallt vinsælt þegar kemur að líklegum sigurvegara í NBA-deildinni. Sama á við um New York Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta og Dallas Cowboys í NFL-deildinni. Í ár má segja að fólk hafi farið yfir um þegar Luka gekk í raðir Lakers. Ekki nóg með að hann skákaði liðsfélaga sínum LeBron, sem og Stephen Curry, hvað varðar treyjusölu heldur virðist fjöldi fólks trúa því að Lakers geti unnið sinn fyrsta NBA-titil síðan í „búbblunni.“ „Lakers og LeBron eru með hvað stærstan aðdáenda hóp í NBA-deildinni. En eftir að Luka gekk til liðs við félagið varð þetta í raun að hinum fullkomna stormi,“ sagði Hal Egeland, starfsmaður BetMGM. Sem stendur eru Lakers taldir fjórða líklegasta liðið til að fara alla leið. Þar á undan koma ríkjandi meistarar Boston Celtics og efstu lið Austur- og Vesturdeildar, Oklahoma City Thunder og Cleveland Cavaliers. Það breytir því ekki að hvað stærst prósenta þeirra sem hafa veðjað á líklegan sigurvegara hafa sett peninginn sinn á Lakers. Það er því ljóst að helstu veðbankar vestanhafs halda allir með mótherjum Lakers í úrslitakeppninni. Fyrsti mótherji Lakers verður Minnesota Timberwolves með þá Anthony Edwards, Julius Randle og Rudy Gobert í broddi fylkingar. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst nú um helgina og verður fjöldi leikja sýndur beint á rásum Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 19.30 á laugardag tekur Denver Nuggets á móti Los Angeles Clippers í beinni útsendingu. Sléttum sólahring síðar sýnum við ykkur leik Orlando Magic og Boston Celtics.
Körfubolti NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira