Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 09:32 Julius Randle keyrir að körfunni. Ezra Shaw/Getty Images Eftir tap í fyrsta leik gegn Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta hefur Minnesota Timberwolves unnið tvo leiki í röð. Það munar um minna að stórskyttan Stephen Curry meiddist í öðrum leik liðanna og var ekki með í nótt. Eftir fyrsta leik liðanna virtist sem Úlfarnir frá Minnesota væru enn svífandi um á bleiku skýi eftir að leggja Los Angeles Lakers í fimm leikjum á meðan Stríðsmennirnir fóru alla leið í oddaleik gegn Houston Rockets. Curry meiddist hins vegar í leik tvö og nú hafa Úlfarnir allt í einu unnið tvo leiki í röð. Þó einn besta leikmann allra tíma hafi vantað þá spilaði Golden state virkilega vel í þriðja leik liðanna þökk sé frábærum varnarleik og öflugri sóknarframmistöðu Jimmy Butler og Jonathan Kuminga. Allt kom þó fyrir ekki þar sem Úlfarnir unnu á endanum fimm stiga sigur eftir að vera sterkari á lokasprettinum, lokatölur 97-102. Anthony Edwards TAKES OVER, Julius Randle drops triple-double as the @Timberwolves win Game 3 🔥💯Edwards: 36 PTS (28 in 2H), 5 3PMRandle: 24 PTS, 10 REB, 12 AST, 3 STLMIN leads series 2-1 pic.twitter.com/4WBy592S8f— NBA (@NBA) May 11, 2025 Í liði Golden State var það Butler sem var stigahæstur með 33 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Kuminga skoraði 30 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Anthony Edwards skoraði 36 stig í liði Úlfanna ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa jafn margar stoðsendingar. Þá var Julius Randle með þrefalda tvennu. Hann skoraði 24 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Körfubolti NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Eftir fyrsta leik liðanna virtist sem Úlfarnir frá Minnesota væru enn svífandi um á bleiku skýi eftir að leggja Los Angeles Lakers í fimm leikjum á meðan Stríðsmennirnir fóru alla leið í oddaleik gegn Houston Rockets. Curry meiddist hins vegar í leik tvö og nú hafa Úlfarnir allt í einu unnið tvo leiki í röð. Þó einn besta leikmann allra tíma hafi vantað þá spilaði Golden state virkilega vel í þriðja leik liðanna þökk sé frábærum varnarleik og öflugri sóknarframmistöðu Jimmy Butler og Jonathan Kuminga. Allt kom þó fyrir ekki þar sem Úlfarnir unnu á endanum fimm stiga sigur eftir að vera sterkari á lokasprettinum, lokatölur 97-102. Anthony Edwards TAKES OVER, Julius Randle drops triple-double as the @Timberwolves win Game 3 🔥💯Edwards: 36 PTS (28 in 2H), 5 3PMRandle: 24 PTS, 10 REB, 12 AST, 3 STLMIN leads series 2-1 pic.twitter.com/4WBy592S8f— NBA (@NBA) May 11, 2025 Í liði Golden State var það Butler sem var stigahæstur með 33 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Kuminga skoraði 30 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Anthony Edwards skoraði 36 stig í liði Úlfanna ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa jafn margar stoðsendingar. Þá var Julius Randle með þrefalda tvennu. Hann skoraði 24 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 10 fráköst.
Körfubolti NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira