Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 08:01 Jamal Murray harkaði af sér veikindi og hjálpaði Denver Nuggets að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder. Matthew Stockman/Getty Images Jamal Murray, leikstjórnandi Denver Nuggets, spilaði þrátt fyrir veikindi og hjálpaði liðinu að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder í undanúrslitum vesturdeildar NBA, með 119-107 sigri í nótt. Murray spilaði 42 mínútur, flestar allra leikmanna, þrátt fyrir að „finna til í eiginlega öllu“ eins og hann sagði í viðtali við ESPN eftir leik. „Þegar leikurinn byrjar, liðið þarf á þér að halda og adrenalínið fer að flæða. Þegar þú sérð nokkur skot detta ofan í þá harkarðu bara af þér og spilar í gegnum þetta“ sagði Murray sem eyddi gærdeginum öllum með læknateyminu og vökva í æð, en endaði með 25 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. JAMAL MURRAY FLU GAME FORCES GAME 7 🤒😤25 PTS8 REB7 AST42 MINLeft it all on the court 🙌 pic.twitter.com/pqnl0T2q4b— Bleacher Report (@BleacherReport) May 16, 2025 „Hann opnaði leikinn virkilega vel fyrir okkur, setti tóninn í upphafi, ég held að veikindin hafi ekki haft nein áhrif á hann“ sagði liðsfélagi hans Nikola Jokic, sem spilaði einnig stórvel og endaði með 29 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar. JOKIĆ GOES NO-LOOK OVER HIS SHOULDER 😱Game 7 is in Denver's sights! pic.twitter.com/c778R5xAnF— NBA (@NBA) May 16, 2025 Nuggets unnu fyrsta leik seríunnar, komust síðan 2-1 yfir en lentu svo 3-2 undir. Sigurinn á heimavelli í nótt tryggði hins vegar 3-3 stöðu og oddaleik í Oklahoma á sunnudag. Þar gætu Nuggets þurft að spila án Aarons Gordon, sem haltraði meiddur af velli í fjórða leikhlutanum í nótt. SGA on the upcoming Game 7:"It's do or die. It's what you live for. It's what you worked your whole life for." https://t.co/RYqq25V2HJ pic.twitter.com/10x2XrwB1Z— NBA (@NBA) May 16, 2025 NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Murray spilaði 42 mínútur, flestar allra leikmanna, þrátt fyrir að „finna til í eiginlega öllu“ eins og hann sagði í viðtali við ESPN eftir leik. „Þegar leikurinn byrjar, liðið þarf á þér að halda og adrenalínið fer að flæða. Þegar þú sérð nokkur skot detta ofan í þá harkarðu bara af þér og spilar í gegnum þetta“ sagði Murray sem eyddi gærdeginum öllum með læknateyminu og vökva í æð, en endaði með 25 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. JAMAL MURRAY FLU GAME FORCES GAME 7 🤒😤25 PTS8 REB7 AST42 MINLeft it all on the court 🙌 pic.twitter.com/pqnl0T2q4b— Bleacher Report (@BleacherReport) May 16, 2025 „Hann opnaði leikinn virkilega vel fyrir okkur, setti tóninn í upphafi, ég held að veikindin hafi ekki haft nein áhrif á hann“ sagði liðsfélagi hans Nikola Jokic, sem spilaði einnig stórvel og endaði með 29 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar. JOKIĆ GOES NO-LOOK OVER HIS SHOULDER 😱Game 7 is in Denver's sights! pic.twitter.com/c778R5xAnF— NBA (@NBA) May 16, 2025 Nuggets unnu fyrsta leik seríunnar, komust síðan 2-1 yfir en lentu svo 3-2 undir. Sigurinn á heimavelli í nótt tryggði hins vegar 3-3 stöðu og oddaleik í Oklahoma á sunnudag. Þar gætu Nuggets þurft að spila án Aarons Gordon, sem haltraði meiddur af velli í fjórða leikhlutanum í nótt. SGA on the upcoming Game 7:"It's do or die. It's what you live for. It's what you worked your whole life for." https://t.co/RYqq25V2HJ pic.twitter.com/10x2XrwB1Z— NBA (@NBA) May 16, 2025
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira