EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 15:16 Spænska landsliðið verður eitt af fjórum heimaliðum á EuroBasket 2029. Gregory Shamus/Getty Images EuroBasket 2029 verður haldið í höfuðborgum Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands. Stefnt er að áhorfendameti í opnunarleiknum, sem mun fara fram á Santiago Bernabeu í Madríd, fótboltavelli Real Madrid sem verður breytt í körfuboltavöll. Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA tilkynnti um ákvörðunina rétt áðan. Átta aðilar alls buðust til að halda mótið: Eistland, Finnland, Þýskaland (dró boð sitt til baka), Grikkland, Litáen, Niðurlönd, Slóvenía og Spánn. Madríd, Aþena, Ljúblíana og Tallinn, höfuðborgir Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands munu hýsa mótið. The Hosts of FIBA #EuroBasket 2029 have just been announced!🇪🇸 Madrid, Spain🇬🇷 Athens, Greece🇸🇮 Ljubljana, Slovenia 🇪🇪 Tallinn, Estonia— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) May 22, 2025 Þetta verður í annað sinn sem mótið er haldið í fjórum löndum en það verður gert í fyrsta sinn í sumar. EuroBasket 2025 fer fram í Kýpur, Finnlandi, Lettlandi og Póllandi. Fyrir viku síðan kynnti Spánn áætlanir sínar fyrir EuroBasket 2029. Þar kemur fram að leikir í bæði riðla- og útsláttarkeppni mótsins muni fara fram í höfuðborginni, Madríd. Tveir leikvangar verða nýttir undir mótið: Movistar leikvangurinn sem hýsir heimaleiki Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, og Santiago Bernabeu, heimavelli fótboltaliðs Real Madrid, verður svo breytt í körfuboltavöll. Real Madrid CF v Getafe CF - LaLiga EA Sports MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 02: General view inside the stadium prior to the LaLiga EA Sports match between Real Madrid CF and Getafe CF at Estadio Santiago Bernabeu on September 02, 2023 in Madrid, Spain. (Photo by Angel Martinez/Getty Images) Þar mun opnunarleikurinn fara fram og stefnt er að áhorfendameti, með 80.000 manns á vellinum, sem yrði fjölmennasti innanhús körfuboltaleikur allra tíma. Ísland verður meðal þátttökuþjóða í undankeppni mótsins, sem hefst í febrúar 2028 og lýkur í febrúar 2029. Framundan hjá strákunum okkar er EuroBasket 2025 í sumar. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi. Körfubolti Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA tilkynnti um ákvörðunina rétt áðan. Átta aðilar alls buðust til að halda mótið: Eistland, Finnland, Þýskaland (dró boð sitt til baka), Grikkland, Litáen, Niðurlönd, Slóvenía og Spánn. Madríd, Aþena, Ljúblíana og Tallinn, höfuðborgir Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands munu hýsa mótið. The Hosts of FIBA #EuroBasket 2029 have just been announced!🇪🇸 Madrid, Spain🇬🇷 Athens, Greece🇸🇮 Ljubljana, Slovenia 🇪🇪 Tallinn, Estonia— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) May 22, 2025 Þetta verður í annað sinn sem mótið er haldið í fjórum löndum en það verður gert í fyrsta sinn í sumar. EuroBasket 2025 fer fram í Kýpur, Finnlandi, Lettlandi og Póllandi. Fyrir viku síðan kynnti Spánn áætlanir sínar fyrir EuroBasket 2029. Þar kemur fram að leikir í bæði riðla- og útsláttarkeppni mótsins muni fara fram í höfuðborginni, Madríd. Tveir leikvangar verða nýttir undir mótið: Movistar leikvangurinn sem hýsir heimaleiki Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, og Santiago Bernabeu, heimavelli fótboltaliðs Real Madrid, verður svo breytt í körfuboltavöll. Real Madrid CF v Getafe CF - LaLiga EA Sports MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 02: General view inside the stadium prior to the LaLiga EA Sports match between Real Madrid CF and Getafe CF at Estadio Santiago Bernabeu on September 02, 2023 in Madrid, Spain. (Photo by Angel Martinez/Getty Images) Þar mun opnunarleikurinn fara fram og stefnt er að áhorfendameti, með 80.000 manns á vellinum, sem yrði fjölmennasti innanhús körfuboltaleikur allra tíma. Ísland verður meðal þátttökuþjóða í undankeppni mótsins, sem hefst í febrúar 2028 og lýkur í febrúar 2029. Framundan hjá strákunum okkar er EuroBasket 2025 í sumar. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi.
Körfubolti Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira