Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 16:33 Zhang Ziyu gnæfir yfir bæði mótherja sína og meðspilara. Hún er nú farin að spila með A-landsliði Kína. Getty/VCG/VCG Mörg augu voru á Zhang Ziyu þegar hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir Kína á móti Bosníu. Hinn átján ára gamla Ziyu stóðst allar væntingar og skoraði átján stig í frumraun sinni. En af hverju eru allir að missa sig yfir frumraun hennar. Jú Ziyu er 220 sentimetrar á hæð og gnæfir yfir flesta meðspilara og mótherja. View this post on Instagram A post shared by HoopsChina (@chnhoops) Heimsmetabók Guinness segir að hin tyrkneska Rumeysa Gelgi sé hæsta kona heims en hún er „bara“ 215 sentimetrar á hæð. Zhang Ziyu er þegar orðin 220 sentimetrar og fær eflaust vottun frá Heimsmetabók Guinness fljótlega. Ziyu hafði þegar vakið athygli með frammistöðu sinni með yngri landsliðunum þar sem hún var algjörlega óstöðvandi undir körfunni. Í þessum leik við Bosníu kom hún fyrst inn á völlinn um miðjan fyrsta leikhlutann. Hún skoraði strax átta stig í röð en settist svo aftur á bekkinn. Ziyu kom síðan aftur inn undir lokin og skoraði aftur átta stig í röð. Þegar hún fær boltann undir körfunni þá á enginn möguleika í hana. 18 stig og 7 fráköst var uppskeran þrátt fyrir að hún fengi ekkert að spila nema í þrettán mínútur í leiknum. Kína vann Bosníu líka örugglega 101-55. „Okkur þótti mikið til hennar koma. Ég vona að ég fái að spila meira með henni,“ sagði reynsluboltinn Han Xu. Han Xu er sjálf 211 sentímetrar á hæð og því engin smásmíði heldur. Þetta var æfingarleikur fyrir komandi Asíukeppni í Jinan þar sem þær kínversku hljóta að vera til alls líklegar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Körfubolti Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
Hinn átján ára gamla Ziyu stóðst allar væntingar og skoraði átján stig í frumraun sinni. En af hverju eru allir að missa sig yfir frumraun hennar. Jú Ziyu er 220 sentimetrar á hæð og gnæfir yfir flesta meðspilara og mótherja. View this post on Instagram A post shared by HoopsChina (@chnhoops) Heimsmetabók Guinness segir að hin tyrkneska Rumeysa Gelgi sé hæsta kona heims en hún er „bara“ 215 sentimetrar á hæð. Zhang Ziyu er þegar orðin 220 sentimetrar og fær eflaust vottun frá Heimsmetabók Guinness fljótlega. Ziyu hafði þegar vakið athygli með frammistöðu sinni með yngri landsliðunum þar sem hún var algjörlega óstöðvandi undir körfunni. Í þessum leik við Bosníu kom hún fyrst inn á völlinn um miðjan fyrsta leikhlutann. Hún skoraði strax átta stig í röð en settist svo aftur á bekkinn. Ziyu kom síðan aftur inn undir lokin og skoraði aftur átta stig í röð. Þegar hún fær boltann undir körfunni þá á enginn möguleika í hana. 18 stig og 7 fráköst var uppskeran þrátt fyrir að hún fengi ekkert að spila nema í þrettán mínútur í leiknum. Kína vann Bosníu líka örugglega 101-55. „Okkur þótti mikið til hennar koma. Ég vona að ég fái að spila meira með henni,“ sagði reynsluboltinn Han Xu. Han Xu er sjálf 211 sentímetrar á hæð og því engin smásmíði heldur. Þetta var æfingarleikur fyrir komandi Asíukeppni í Jinan þar sem þær kínversku hljóta að vera til alls líklegar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Körfubolti Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira