Skildi ekki hvers vegna kennarinn var ekki rekinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2025 07:01 Gunnar Úlfarssonar, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, segist fyrst hafa lært um hina svokallaða áminningarskyldu í sjöunda bekk þegar kennari hans fékk áminningu í starfi. Vísir „Það kostar 30-50 milljarða á ári að eiga í erfiðleikum með að reka opinbera starfsmenn,“ segir Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði. En hvað er til ráða? Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“ Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“
Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira