Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 10:07 Sigurjón Þórðarson er þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar alþingis. Vísir/Anton brink Þriðja umræðan um frumvarp atvinnuvegaráðherra hefst í dag eftir að 71. grein þingskapalaga var beitt í gær til að ljúka annarri umræðu. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær sem leggur til að veiðigjöldin verði innleidd í skrefum. Eftir viðburðaríkan dag á þinginu fór veiðigjaldafrumvarpið fyrir atvinnuveganefnd sem boðaði fulltrúa Byggðastofnunar og Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga á fundinn. Að honum loknum var lögð fram breytingartillaga, samþykkt af meirihluta nefndarinnar, þar sem lagt er til að frumvarpið verður innleitt í skrefum. Rökstuðningur tillögunnar er sá að fulltrúar hagsmunaaðilanna sem sátu fundin höfðu miklar áhyggjur af áhrifum veiðigjaldanna og sé verið að reyna koma til móts við þá með breytingunni. Hér má lesa nánar um vendingar gærdagsins: Einnig er lagt til að Byggðastofnun skuli meta áhrif veiðigjaldsins á sjávarútvegssveitarfélögin. Skila eigi skýrslu fyrir árslok 2027. Í greinagerð tillögunnar segir að meirihluti atvinnuveganefndar telji það mikilvægt að slík áhrif verið metin út frá byggðasjónarmiðum. María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar, situr í nefndinni en hún tjáði sig um fundinn í Facebook færslu í gærkvöld, líkt og RÚV greindi fyrst frá. Þar lýsir hún fundinum sem góðum og segir fulltrúa hagsmunaðila hafa greint skýrt og vel frá sinni hlið. „Þetta eru skref sem tekin eru vegna þess að málefnaleg rök hafa verið lögð fram af hálfu þessara aðila. Þannig höfum við unnið málið frá upphafi,“ skrifar María Rut. María segir einnig að minnihlutinn hafi ítrekað hafnað breytingartillögunum sem samþykktar voru af meirihlutanum. Þingfundur hófst klukkan tíu í dag þar sem þriðja umræða um frumvarpið hefst. Að loknum þingfundi í gær hefur málið verið rætt í rúmar 160 klukkustundir. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Sjá meira
Eftir viðburðaríkan dag á þinginu fór veiðigjaldafrumvarpið fyrir atvinnuveganefnd sem boðaði fulltrúa Byggðastofnunar og Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga á fundinn. Að honum loknum var lögð fram breytingartillaga, samþykkt af meirihluta nefndarinnar, þar sem lagt er til að frumvarpið verður innleitt í skrefum. Rökstuðningur tillögunnar er sá að fulltrúar hagsmunaaðilanna sem sátu fundin höfðu miklar áhyggjur af áhrifum veiðigjaldanna og sé verið að reyna koma til móts við þá með breytingunni. Hér má lesa nánar um vendingar gærdagsins: Einnig er lagt til að Byggðastofnun skuli meta áhrif veiðigjaldsins á sjávarútvegssveitarfélögin. Skila eigi skýrslu fyrir árslok 2027. Í greinagerð tillögunnar segir að meirihluti atvinnuveganefndar telji það mikilvægt að slík áhrif verið metin út frá byggðasjónarmiðum. María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar, situr í nefndinni en hún tjáði sig um fundinn í Facebook færslu í gærkvöld, líkt og RÚV greindi fyrst frá. Þar lýsir hún fundinum sem góðum og segir fulltrúa hagsmunaðila hafa greint skýrt og vel frá sinni hlið. „Þetta eru skref sem tekin eru vegna þess að málefnaleg rök hafa verið lögð fram af hálfu þessara aðila. Þannig höfum við unnið málið frá upphafi,“ skrifar María Rut. María segir einnig að minnihlutinn hafi ítrekað hafnað breytingartillögunum sem samþykktar voru af meirihlutanum. Þingfundur hófst klukkan tíu í dag þar sem þriðja umræða um frumvarpið hefst. Að loknum þingfundi í gær hefur málið verið rætt í rúmar 160 klukkustundir.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Sjá meira