Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2025 15:04 Þórunn Sveinbjarnardóttir tilkynnti í ávarpi til þingheims að hún hefði ákveðið að beita „kjarnorkuákvæðinu“. Vísir/Ívar Fannar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Prósents eru 65 prósent landsmanna ánægðir með ákvörðun forseta Alþingis að beita svokölluðu „kjarnorkuákvæði“ þingskapalaga til að binda enda á umræðu um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, ákvað þann 11. júlí síðastliðinn að beita 71. grein þingskapalaga og leggja þannig fyrir þingið hvort ljúka ætti annarri umræðu um veiðigjaldafrumvarpið og greiða um það atkvæði. Ákvæðið hefur verið nefnt „kjarnorkuákvæðið“ og beiting þess var harðlega gagnrýnd af stjórnarandstöðunni. Skoðanakannannafyrirtækið Prósent lagði í kjölfar beitingarinnar að leggja könnun fyrir landann og kanna hug hans til ákvörðunar Þórunnar. Í fréttatilkynningu frá Prósenti segir að eftirfarandi spurning hafi verið lögð fyrir handahófsvalinn hóp 1850 einstaklinga úr fimmtán þúsund manna könnunarhópi fyrirtækisins: Hversu ánæg(ð/ður/t) eða óánæg(ð/ður/t) ert þú með ákvörðun forseta Alþingis um að beita svonefndu „kjarnorkuákvæði“ þingskapalaga til að ljúka annarri umræðu um veiðigjöld? Af þeim sem tóku afstöðu hafi 65 prósent sagst vera ánægð með ákvörðun forseta Alþingis um að beita ákvæðinu, 14 prósent hvorki ánægð né óánægð og 22 prósent óánægð. Prósent Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnarskrá Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, ákvað þann 11. júlí síðastliðinn að beita 71. grein þingskapalaga og leggja þannig fyrir þingið hvort ljúka ætti annarri umræðu um veiðigjaldafrumvarpið og greiða um það atkvæði. Ákvæðið hefur verið nefnt „kjarnorkuákvæðið“ og beiting þess var harðlega gagnrýnd af stjórnarandstöðunni. Skoðanakannannafyrirtækið Prósent lagði í kjölfar beitingarinnar að leggja könnun fyrir landann og kanna hug hans til ákvörðunar Þórunnar. Í fréttatilkynningu frá Prósenti segir að eftirfarandi spurning hafi verið lögð fyrir handahófsvalinn hóp 1850 einstaklinga úr fimmtán þúsund manna könnunarhópi fyrirtækisins: Hversu ánæg(ð/ður/t) eða óánæg(ð/ður/t) ert þú með ákvörðun forseta Alþingis um að beita svonefndu „kjarnorkuákvæði“ þingskapalaga til að ljúka annarri umræðu um veiðigjöld? Af þeim sem tóku afstöðu hafi 65 prósent sagst vera ánægð með ákvörðun forseta Alþingis um að beita ákvæðinu, 14 prósent hvorki ánægð né óánægð og 22 prósent óánægð. Prósent
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnarskrá Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Sjá meira