Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Jón Ísak Ragnarsson skrifar 9. ágúst 2025 14:31 Claudia Sheinbaum forseti Mexíkó. EPA Yfirvöld í Mexíkó segja að Bandaríkjaher muni ekki fá að ráðast í aðgerðir gegn glæpasamtökum í landinu. Trump er sagður hafa gefið yfirmönnum hersins leynilega skipun um að beita hernum gegn tilteknum glæpasamtökum frá Mið- og Suður-Ameríku, innan landamæra annarra ríkja. „Bandaríkin munu ekki koma hingað til Mexíkó með herinn. Við vinnum saman, og að sameiginlegum markmiðum, en það verður engin innrás. Við útilokum það algjörlega,“ segir Claudia Sheinbaum, forseti Mexíkó. New York Times greindi frá áformum Trumps í gær, en fram kom að aðgerðinar beindust gegn glæpasamtökum sem ríkisstjórn hans hafði skilgreint sem hryðjuverkasamtök. Skipunin leggði grunn að mögulegum árásum og áhlaupum á sjó og innan landamæra annarra ríkja. Í svari við fyrirspurn BBC til Hvíta Hússins um málið var engu svarað um áformin, en sagt var að höfuðáhersla Trumps væri að tryggja öryggi Bandaríkjanna. Trump skrifaði undir forsetatilskipun fyrr á þessu ári, þar sem átta eiturlyfjaglæpasamtök voru skilgreind sem hryðjuverkasamtök, en þar af voru sex frá Mexíkó. Claudia Sheinbaum segir að ríkisstjórn hennar viti af væntanlegum boðuðum aðgerðum Trumps gegn glæpasamtökunum, en þær hefðu ekkert með herinn að gera. „Það er einfaldlega ekki hluti af samkomulaginu, langt því frá. Þegar þetta hefur komið upp, höfum við alltaf svarað neitandi.“ Áður hefur hún sagt að ákvörðun Trumps um að skilgreina glæpahringina sem hryðjuverkasamtök megi ekki verða tækifæri fyrir Bandaríkjamenn að grafa undan fullveldi Mexíkó. Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að skilgreining glæpahringjanna sem hryðjuverkasamtök auðveldi til að mynda leyniþjónustu Bandaríkjanna að afla upplýsinga um þá. Síðast í maí þá hafnaði Claudia boði Trumps Bandaríkjaforseta um að senda bandaríska hermenn yfir landamærin til að aðstoða í baráttunni við glæpagengi. Mexíkó Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
„Bandaríkin munu ekki koma hingað til Mexíkó með herinn. Við vinnum saman, og að sameiginlegum markmiðum, en það verður engin innrás. Við útilokum það algjörlega,“ segir Claudia Sheinbaum, forseti Mexíkó. New York Times greindi frá áformum Trumps í gær, en fram kom að aðgerðinar beindust gegn glæpasamtökum sem ríkisstjórn hans hafði skilgreint sem hryðjuverkasamtök. Skipunin leggði grunn að mögulegum árásum og áhlaupum á sjó og innan landamæra annarra ríkja. Í svari við fyrirspurn BBC til Hvíta Hússins um málið var engu svarað um áformin, en sagt var að höfuðáhersla Trumps væri að tryggja öryggi Bandaríkjanna. Trump skrifaði undir forsetatilskipun fyrr á þessu ári, þar sem átta eiturlyfjaglæpasamtök voru skilgreind sem hryðjuverkasamtök, en þar af voru sex frá Mexíkó. Claudia Sheinbaum segir að ríkisstjórn hennar viti af væntanlegum boðuðum aðgerðum Trumps gegn glæpasamtökunum, en þær hefðu ekkert með herinn að gera. „Það er einfaldlega ekki hluti af samkomulaginu, langt því frá. Þegar þetta hefur komið upp, höfum við alltaf svarað neitandi.“ Áður hefur hún sagt að ákvörðun Trumps um að skilgreina glæpahringina sem hryðjuverkasamtök megi ekki verða tækifæri fyrir Bandaríkjamenn að grafa undan fullveldi Mexíkó. Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að skilgreining glæpahringjanna sem hryðjuverkasamtök auðveldi til að mynda leyniþjónustu Bandaríkjanna að afla upplýsinga um þá. Síðast í maí þá hafnaði Claudia boði Trumps Bandaríkjaforseta um að senda bandaríska hermenn yfir landamærin til að aðstoða í baráttunni við glæpagengi.
Mexíkó Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira