Metár hjá David Beckham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 08:17 David Beckham hefur bæði fjárfest í íþróttum sem og utan þeirra. EPA/ANDY RAIN Enska knattspyrnugoðsögnin David Beckham blómstraði ekki aðeins inni á fótboltavellinum heldur hefur hann einnig sýnt snilli sína utan hans eftir að fótboltaferlinum lauk. Beckham hefur nefnilega sýnt það og sannað að hann er einnig mjög góður kaupsýslumaður. Tekjur hans og eignir halda því áfram að vaxa. Beckham hefur nú gert upp reikningsárið 2024 og það er ekki yfir miklu að kvarta enda um metár að ræða. Breska blaðið The Independent segir frá því að Beckham hafi borgað sér 26 milljóna punda arð úr fjölmiðla-, tísku- og íþróttaveldi sínu. Það gerir meira en fjóra milljarða íslenskra króna. DRJB Holdings, móðurfélagið sem öll vörumerki Beckhams tilheyra, skilaði 33 milljón punda hagnaði fyrir skatt á þessu rekstrarári, sem er 24 prósenta aukning miðað við reikningsárið 2023. Árið 2024 réðst Beckham í nokkur ný verkefni. Hann fjárfesti meðal annars í heilsufæði og hóf samstarf við tískufyrirtækið Boss og bjórmerkið Stella Artois. Talið er að David og eiginkona hans, Victoria Beckham, eigi samanlagt um 77 milljarða króna. Beckham ræddi um feril sinn sem kaupsýslumaður á alþjóðlegri ráðstefnu hugveitunnar Milken Institute á síðasta ári. „Satt best að segja er viðskiptalífið mjög líkt íþróttum. Maður verður að vera ákveðinn. Maður verður að hafa hugrekki til að veðja á mismunandi fjárfestingar og mismunandi viðskipti og taka stórar ákvarðanir. Og svo verður maður að vinna hörðum höndum,“ sagði Beckham þá. Árið var líka mjög gott á öðru sviði því Sir David Beckham var aðlaður af Karli III. Bretakonungi síðasta sumar. Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Beckham hefur nefnilega sýnt það og sannað að hann er einnig mjög góður kaupsýslumaður. Tekjur hans og eignir halda því áfram að vaxa. Beckham hefur nú gert upp reikningsárið 2024 og það er ekki yfir miklu að kvarta enda um metár að ræða. Breska blaðið The Independent segir frá því að Beckham hafi borgað sér 26 milljóna punda arð úr fjölmiðla-, tísku- og íþróttaveldi sínu. Það gerir meira en fjóra milljarða íslenskra króna. DRJB Holdings, móðurfélagið sem öll vörumerki Beckhams tilheyra, skilaði 33 milljón punda hagnaði fyrir skatt á þessu rekstrarári, sem er 24 prósenta aukning miðað við reikningsárið 2023. Árið 2024 réðst Beckham í nokkur ný verkefni. Hann fjárfesti meðal annars í heilsufæði og hóf samstarf við tískufyrirtækið Boss og bjórmerkið Stella Artois. Talið er að David og eiginkona hans, Victoria Beckham, eigi samanlagt um 77 milljarða króna. Beckham ræddi um feril sinn sem kaupsýslumaður á alþjóðlegri ráðstefnu hugveitunnar Milken Institute á síðasta ári. „Satt best að segja er viðskiptalífið mjög líkt íþróttum. Maður verður að vera ákveðinn. Maður verður að hafa hugrekki til að veðja á mismunandi fjárfestingar og mismunandi viðskipti og taka stórar ákvarðanir. Og svo verður maður að vinna hörðum höndum,“ sagði Beckham þá. Árið var líka mjög gott á öðru sviði því Sir David Beckham var aðlaður af Karli III. Bretakonungi síðasta sumar.
Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira