Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2025 08:30 Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir vill að konurnar hafi eitthvað að segja um sína keppni Vísir/Einar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. Erika Nótt varð í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og hefur einnig vakið heimsathygli á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá lífi sínu sem hnefaleikakona. Skjámynd af færslunni.@erika_night Erika er nú orðin nítján ára gömul og komin með yfir 88 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún notar þann vettvang til að kalla eftir breytingum í íþrótt sinni. „Núverandi opinber keppnisbúningur í hnefaleikum var hannaður án aðkomu kvenna og án þess að vinna alvöru rannsóknarvinnu,“ skrifaði Erika Nótt á samfélagsmiðilinn. „Náravörnin verndar ekkert, því konur þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu þar og við ráðum vel við að fá högg á það svæði. Ef þú getur það þá ertu í rangri íþrótt,“ skrifaði Erika. „Brjóstkassavörnin er ónauðsynleg líka. Að fá högg í brjóstin er ekki tabú, það er bara hluti af því að keppa í þessari íþrótt,“ skrifaði Erika. „Það pirrar mig ekkert að karlar hafi samið hnefaleikareglurnar upphaflega. Það sem pirrar mig er að það hefur engin vinna verið sett í það að rannsaka það hvernig er best að uppfæra þessar reglur með konur í huga,“ skrifaði Erika. „Ég er ekki að biðja um meiri athygli eða hærri laun. Ég er að biðja um sanngjarnari reglur og búnað sem eitthvað vit er í,“ skrifaði Erika. „Náravarnir, brjóstkassavarnir og skylduhöfuðbúnaður fyrir konur í áhugamannkeppni eru úr sér gegnar reglur og hluti af fortíðinni,“ skrifaði Erika. „Það er kynjamisrétti að laga þetta ekki,“ skrifaði Erika að lokum. Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Erika Nótt varð í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og hefur einnig vakið heimsathygli á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá lífi sínu sem hnefaleikakona. Skjámynd af færslunni.@erika_night Erika er nú orðin nítján ára gömul og komin með yfir 88 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún notar þann vettvang til að kalla eftir breytingum í íþrótt sinni. „Núverandi opinber keppnisbúningur í hnefaleikum var hannaður án aðkomu kvenna og án þess að vinna alvöru rannsóknarvinnu,“ skrifaði Erika Nótt á samfélagsmiðilinn. „Náravörnin verndar ekkert, því konur þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu þar og við ráðum vel við að fá högg á það svæði. Ef þú getur það þá ertu í rangri íþrótt,“ skrifaði Erika. „Brjóstkassavörnin er ónauðsynleg líka. Að fá högg í brjóstin er ekki tabú, það er bara hluti af því að keppa í þessari íþrótt,“ skrifaði Erika. „Það pirrar mig ekkert að karlar hafi samið hnefaleikareglurnar upphaflega. Það sem pirrar mig er að það hefur engin vinna verið sett í það að rannsaka það hvernig er best að uppfæra þessar reglur með konur í huga,“ skrifaði Erika. „Ég er ekki að biðja um meiri athygli eða hærri laun. Ég er að biðja um sanngjarnari reglur og búnað sem eitthvað vit er í,“ skrifaði Erika. „Náravarnir, brjóstkassavarnir og skylduhöfuðbúnaður fyrir konur í áhugamannkeppni eru úr sér gegnar reglur og hluti af fortíðinni,“ skrifaði Erika. „Það er kynjamisrétti að laga þetta ekki,“ skrifaði Erika að lokum.
Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira