Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2025 07:31 Norskir skíðaskotfimimenn mæta á keppnistaðinn í Þýskalandi með þyrlu sem þykir mjög óvenjulegt. EPA/HANNIBAL HANSCHKE Norskir skíðaskotfimimenn hafa tekið þá sérstöku ákvörðun að fljúga með einkaþyrlu á næstu keppni sína. Um helgina fer fram sýningarmótið „Loop One“ í fyrsta sinn en það verður haldið í Ólympíugarðinum í München. Tímabilið byrjar vanalega ekki svo snemma hjá bestu skíðaskotfimimönnum heims og norska ríkisútvarpið segir að það séu ekki allir ánægðir með þessa nýjung Alþjóðaskíðaskotfimissambandsins (IBU). Keppnin rekst meðal annars á við háfjallaæfingabúðir norska landsliðsins í Lavazè þar sem undirbúningurinn fyrir Vetrarólympíuleikana er þegar hafinn. „Það verður svolítið erfitt að gera hvort tveggja. En svo hafa stjórnendurnir fundið lausn sem er eins hagkvæm og mögulegt er, sem er kannski ekki það sem við viljum standa fyrir hvað varðar sjálfbærni,“ sagði Sturla Holm Lægreid við NRK. Þar vísar hann í átak hjá skíðagöngumönnunum að minnka losun gróðurhúsalofttegunda var nefnt af Norska skíðaskotfimissambandinu sem eitt af þremur mikilvægum málum fyrir sambandið undir þemanu sjálfbærni. Þeir hafa sett sér það undirmarkmið að minnka kolefnisspor sitt fyrir árið 2026. Lausnin er því ekki hagkvæm fyrir umhverfið en hún er sú að norsku skíðaskotfimistjörnurnar munu taka þyrlu frá Norður-Ítalíu til Þýskalands, ferð sem tekur eina klukkustund en þetta eru um tvö hundruð kílómetrar í beinni loftlínu. Sama vegalengd myndi taka um fimm klukkustundir í bíl. Þyrluflugið kostar fjórtán þúsund evrur fram og til baka, sem eru tæplega tvær milljónir í íslenskum krónum. Að sögn Per Arne Botnan, íþróttastjóra hjá Norska skíðaskotfimissambandinu, stefna þeir nú á að taka tvær þyrlur til að koma öllum keppendum og þjálfurum frá Lavazè. „Þetta er ekki eitthvað sem ég vildi í upphafi, en svo koma Ólympíuleikarnir og þetta er eitthvað sem við teljum okkur neydd til af IBU. Þetta var eina leiðin til að takmarka skaðann af háfjalladvölinni,“ sagði Lægreid. Skíðaíþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Um helgina fer fram sýningarmótið „Loop One“ í fyrsta sinn en það verður haldið í Ólympíugarðinum í München. Tímabilið byrjar vanalega ekki svo snemma hjá bestu skíðaskotfimimönnum heims og norska ríkisútvarpið segir að það séu ekki allir ánægðir með þessa nýjung Alþjóðaskíðaskotfimissambandsins (IBU). Keppnin rekst meðal annars á við háfjallaæfingabúðir norska landsliðsins í Lavazè þar sem undirbúningurinn fyrir Vetrarólympíuleikana er þegar hafinn. „Það verður svolítið erfitt að gera hvort tveggja. En svo hafa stjórnendurnir fundið lausn sem er eins hagkvæm og mögulegt er, sem er kannski ekki það sem við viljum standa fyrir hvað varðar sjálfbærni,“ sagði Sturla Holm Lægreid við NRK. Þar vísar hann í átak hjá skíðagöngumönnunum að minnka losun gróðurhúsalofttegunda var nefnt af Norska skíðaskotfimissambandinu sem eitt af þremur mikilvægum málum fyrir sambandið undir þemanu sjálfbærni. Þeir hafa sett sér það undirmarkmið að minnka kolefnisspor sitt fyrir árið 2026. Lausnin er því ekki hagkvæm fyrir umhverfið en hún er sú að norsku skíðaskotfimistjörnurnar munu taka þyrlu frá Norður-Ítalíu til Þýskalands, ferð sem tekur eina klukkustund en þetta eru um tvö hundruð kílómetrar í beinni loftlínu. Sama vegalengd myndi taka um fimm klukkustundir í bíl. Þyrluflugið kostar fjórtán þúsund evrur fram og til baka, sem eru tæplega tvær milljónir í íslenskum krónum. Að sögn Per Arne Botnan, íþróttastjóra hjá Norska skíðaskotfimissambandinu, stefna þeir nú á að taka tvær þyrlur til að koma öllum keppendum og þjálfurum frá Lavazè. „Þetta er ekki eitthvað sem ég vildi í upphafi, en svo koma Ólympíuleikarnir og þetta er eitthvað sem við teljum okkur neydd til af IBU. Þetta var eina leiðin til að takmarka skaðann af háfjalladvölinni,“ sagði Lægreid.
Skíðaíþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira