„Svekktir að hafa ekki landað sigri“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2025 19:59 Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með úrslitin. Vísir/Anton Brink Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar, en hann tók við liðinu á dögunum. „Fyrst og fremst er ég stoltur af strákunum, það er mikið búið að ganga á. Frammistaðan í dag þótti mér mjög góð. Við erum svekktir að hafa ekki náð að landa þessum sigri. Mér fannst við gera nóg til þess, en svona er boltinn stundum.“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Breiðablik var betri aðilinn í leiknum en liðið fór ekki nægilega vel með færin sín, og tókst ekki að koma boltanum í netið. „Mér fannst við þéttir í öllum okkar aðgerðum. Við þurfum að gera betur inni á síðasta þriðjung, það er smá hökt á okkur þar. Mér fannst við fá moment þar sem við gátum búið til risa tækifæri, sem við náum ekki.“ „Við hefðum mögulega getað gert aðeins betur á boltann. Við vorum svolítið lengi í gang þar. Heilt yfir vinnslan á liðinu og andinn og orkan var til fyrirmyndar, en það vantar uppá þetta síðasta.“ Ólafur Ingi, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld og naut sín á hliðarlínunni í Laugardalsvelli. Næsti leikur Breiðabliks er hreinn úrslitaleikur um þriðja sætið í Bestu deild karla, sem gefur Evrópusæti. „Það var geggjað að vera á hliðarlínunni. Þetta var virkilega skemmtilegt, og við fengum góðan stuðning. Strákarnir eiga risa hrós skilið fyrir leikinn í dag. Þetta er flottur leikur til að byggja ofan á og gera okkur klára fyrir sunnudaginn.“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
„Fyrst og fremst er ég stoltur af strákunum, það er mikið búið að ganga á. Frammistaðan í dag þótti mér mjög góð. Við erum svekktir að hafa ekki náð að landa þessum sigri. Mér fannst við gera nóg til þess, en svona er boltinn stundum.“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Breiðablik var betri aðilinn í leiknum en liðið fór ekki nægilega vel með færin sín, og tókst ekki að koma boltanum í netið. „Mér fannst við þéttir í öllum okkar aðgerðum. Við þurfum að gera betur inni á síðasta þriðjung, það er smá hökt á okkur þar. Mér fannst við fá moment þar sem við gátum búið til risa tækifæri, sem við náum ekki.“ „Við hefðum mögulega getað gert aðeins betur á boltann. Við vorum svolítið lengi í gang þar. Heilt yfir vinnslan á liðinu og andinn og orkan var til fyrirmyndar, en það vantar uppá þetta síðasta.“ Ólafur Ingi, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld og naut sín á hliðarlínunni í Laugardalsvelli. Næsti leikur Breiðabliks er hreinn úrslitaleikur um þriðja sætið í Bestu deild karla, sem gefur Evrópusæti. „Það var geggjað að vera á hliðarlínunni. Þetta var virkilega skemmtilegt, og við fengum góðan stuðning. Strákarnir eiga risa hrós skilið fyrir leikinn í dag. Þetta er flottur leikur til að byggja ofan á og gera okkur klára fyrir sunnudaginn.“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira