„Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 25. október 2025 19:20 Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, lyftir skildinum fræga. Anton Brink Íslandsmeistararnir í Víkingi lögðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að liðið náði þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. „Þetta er geggjað, þetta er akkúrat eins og við lögðum upp með eftir þennan fræga Bröndby leik. Það er alltaf fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim í endan. Ég er sérstaklega ánægður að við vorum búnir að tryggja okkur sigurinn eftir FH leikinn, og við mætum samt í alla leiki eftir það sem lið,“ sagði Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, ánægður eftir leikinn. Matthías Vilhjálmsson og Pablo Punyed spiluðu sinn síðasta leik fyrir Víking og fengu þeir báðir heiðursskiptingu í leiknum. „Við komum mjög „aggresívir“ inn í þennan leik og tilbúnir að slást og gera þetta að góðum loka leik fyrir Matta og Pablo. Þeir hafa verið algjörir sigurvegarar fyrir okkur. Menn voru ekkert að fara skila neinni lélegri frammistöðu fyrir þá.“ Verða eitthverjar breytingar á liðinu fyrir næsta ár? „Það kemur í ljós, hverjir verða seldir, hverjir verða ekki seldir og hverjir verða samningslausir. Það er ekkert sem við förum út í núna. Núna er bara lokahóf í kvöld og gaman. Við munum svo setjast niður og ræða það.“ Það var mikil hamingja á Víkingsvellinum eftir leik.Anton Brink Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
„Þetta er geggjað, þetta er akkúrat eins og við lögðum upp með eftir þennan fræga Bröndby leik. Það er alltaf fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim í endan. Ég er sérstaklega ánægður að við vorum búnir að tryggja okkur sigurinn eftir FH leikinn, og við mætum samt í alla leiki eftir það sem lið,“ sagði Sölvi Ottesen, þjálfari Víkings, ánægður eftir leikinn. Matthías Vilhjálmsson og Pablo Punyed spiluðu sinn síðasta leik fyrir Víking og fengu þeir báðir heiðursskiptingu í leiknum. „Við komum mjög „aggresívir“ inn í þennan leik og tilbúnir að slást og gera þetta að góðum loka leik fyrir Matta og Pablo. Þeir hafa verið algjörir sigurvegarar fyrir okkur. Menn voru ekkert að fara skila neinni lélegri frammistöðu fyrir þá.“ Verða eitthverjar breytingar á liðinu fyrir næsta ár? „Það kemur í ljós, hverjir verða seldir, hverjir verða ekki seldir og hverjir verða samningslausir. Það er ekkert sem við förum út í núna. Núna er bara lokahóf í kvöld og gaman. Við munum svo setjast niður og ræða það.“ Það var mikil hamingja á Víkingsvellinum eftir leik.Anton Brink
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira