„Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2025 10:02 Heimir fer í Árbæinn. vísir/sigurjon Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. Heimar stýrði FH í síðasta sinn á laugardaginn og var kvaddur af félaginu með pompi og prakt. Hann stýrði FH frá árinu 2022. Áður hafði hann verið aðalþjálfari félagsins á árunum 2008-2017. En núna tekur við nýr kafli á þjálfaraferli Heimis, að stýra liði í næstefstu deild. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Ég lít svo á að það sé mikill efniviður þarna og mig langaði svolítið að prófa eitthvað nýtt og fara byggja upp,“ segir Heimir í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Mitt að finna út úr því „Fylkir er stór klúbbur og á að mínu mati að vera í efstu deild og það eru miklir möguleikar þarna.“ Fylkir byrjaði síðasta tímabil í Lengjudeildinni hræðilega og var lengi vel í fallbaráttu. Margir höfðu spáð því að liðið færi rakleitt upp í efstu deild eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni á síðasta ári. „Það voru þjálfarabreytingar á miðju tímabili. Liðið spilaði undir væntingum miðað við mannskap í Lengjudeildinni. Nú er það mitt að finna út úr því af hverju þetta gekk ekki nógu vel og laga það. Ég hef mjög gaman af því að þjálfa, og elska það. Ég hugsaði að það væri gott að fara í lið sem er með unga og efnilega leikmenn. Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn og gera þá betri.“ FH ákvað að endursemja ekki við Heimi eftir síðasta tímabil. Besta deild karla FH Fylkir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Sjá meira
Heimar stýrði FH í síðasta sinn á laugardaginn og var kvaddur af félaginu með pompi og prakt. Hann stýrði FH frá árinu 2022. Áður hafði hann verið aðalþjálfari félagsins á árunum 2008-2017. En núna tekur við nýr kafli á þjálfaraferli Heimis, að stýra liði í næstefstu deild. „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Ég lít svo á að það sé mikill efniviður þarna og mig langaði svolítið að prófa eitthvað nýtt og fara byggja upp,“ segir Heimir í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Mitt að finna út úr því „Fylkir er stór klúbbur og á að mínu mati að vera í efstu deild og það eru miklir möguleikar þarna.“ Fylkir byrjaði síðasta tímabil í Lengjudeildinni hræðilega og var lengi vel í fallbaráttu. Margir höfðu spáð því að liðið færi rakleitt upp í efstu deild eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni á síðasta ári. „Það voru þjálfarabreytingar á miðju tímabili. Liðið spilaði undir væntingum miðað við mannskap í Lengjudeildinni. Nú er það mitt að finna út úr því af hverju þetta gekk ekki nógu vel og laga það. Ég hef mjög gaman af því að þjálfa, og elska það. Ég hugsaði að það væri gott að fara í lið sem er með unga og efnilega leikmenn. Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn og gera þá betri.“ FH ákvað að endursemja ekki við Heimi eftir síðasta tímabil.
Besta deild karla FH Fylkir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Sjá meira