Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Aron Guðmundsson skrifar 18. desember 2025 09:31 Viktor Bjarki Daðason hefur verið að vekja athygli með FC Kaupmannahöfn upp á siðkastið, bæði í danska boltanum sem og Meistaradeild Evrópu. Hann er klár í íslenska landsliðið þegar að kallið kemur frá Arnari Gunnlaugssyni Vísir/Samsett Sautján ára gamli framherjinn Viktor Bjarki Daðason, leikmaður FC Kaupmannahafnar, segist klár þegar kallið kemur frá Arnari Gunnlaugssyni, landsliðsþjálfara Íslands. Viktor Bjarki hefur skotist rækilega fram á sjónarsviðið með liði FC Kaupmannahafnar. Hann hefur fest sig i sessi í aðalliði félagsins, þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára gamall, og komið að mörkum bæði heima fyrir sem og í Meistaradeild Evrópu, þar sem að hann sló meðal annars met sem var í eigu spænska ungstirnisins Lamine Yamal. Íslendingurinn fetar þar með í fótspor Íslenskra leikmanna á borð við Orra Stein Óskarsson, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson sem fóru allir ungir að árum til FC Kaupmannahafnar og unnu sig þar upp í aðalliðið. Þessi þrenning er svo að gera það gott núna í evrópska boltanum sem og með íslenska landsliðinu. Og nú þegar er nafn Viktors farið að bera á góma þegar talað er um íslenska karlalandsliðið. Heyra mátti kallað eftir því að Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, ætti að velja Viktor í landsliðið fyrr á árinu. Strákurinn ungi bíður rólegur eftir kallinu en segist klár þegar þar að kemur. „Það er alltaf planið,“ segir Viktor við Sýn um að spila fyrir landsliðið og hvort hann sé klár nú þegar í það. „Sem leikmaður viltu alltaf komast eins hátt og langt og mögulegt er á þínum ferli. Að spila fyrir A-landsliðið, það er mjög hátt þarna uppi. Auðvitað myndi ég segja að ég væri klár í að spila fyrir landslið Íslands en það er ekki bara undir mér komið að velja mig í liðið. Það er bara mitt plan að reyna spila vel með mínu liði og þá sjáum við hvað gerist.“ Hann hefur ekki átt samtöl við Arnar landsliðsþjálfara til þessa en Skagamaðurinn veit af stráknum unga í Kaupmannahöfn. „Hann er virkilega spennandi,“ svaraði Arnar aðspurður um álit sitt á Viktori Bjarka í byrjun nóvember er hann hafði opinberað landsliðshóp Íslands fyrir lokaverkefni liðsins í undankeppni HM. „Það er ótrúlegt hver framgangur hans hefur verið síðustu mánuði, fara frá Fram í Bestu deildinni og vera kominn á stærsta sviðið í Meistaradeild Evrópu.“ „Hann á þetta skilið. Hann er með gott bakland. Hann er einn af þessum ungu framherjum sem við eigum, sem eru að gera frábæra hluti. Við fylgjumst spenntir með hans framþróun.“ „Hans framtíð verður klárlega björt ef hann sleppur við meiðsli og heldur áfram að standa sig vel.“ Landslið karla í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Viktor Bjarki hefur skotist rækilega fram á sjónarsviðið með liði FC Kaupmannahafnar. Hann hefur fest sig i sessi í aðalliði félagsins, þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára gamall, og komið að mörkum bæði heima fyrir sem og í Meistaradeild Evrópu, þar sem að hann sló meðal annars met sem var í eigu spænska ungstirnisins Lamine Yamal. Íslendingurinn fetar þar með í fótspor Íslenskra leikmanna á borð við Orra Stein Óskarsson, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson sem fóru allir ungir að árum til FC Kaupmannahafnar og unnu sig þar upp í aðalliðið. Þessi þrenning er svo að gera það gott núna í evrópska boltanum sem og með íslenska landsliðinu. Og nú þegar er nafn Viktors farið að bera á góma þegar talað er um íslenska karlalandsliðið. Heyra mátti kallað eftir því að Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, ætti að velja Viktor í landsliðið fyrr á árinu. Strákurinn ungi bíður rólegur eftir kallinu en segist klár þegar þar að kemur. „Það er alltaf planið,“ segir Viktor við Sýn um að spila fyrir landsliðið og hvort hann sé klár nú þegar í það. „Sem leikmaður viltu alltaf komast eins hátt og langt og mögulegt er á þínum ferli. Að spila fyrir A-landsliðið, það er mjög hátt þarna uppi. Auðvitað myndi ég segja að ég væri klár í að spila fyrir landslið Íslands en það er ekki bara undir mér komið að velja mig í liðið. Það er bara mitt plan að reyna spila vel með mínu liði og þá sjáum við hvað gerist.“ Hann hefur ekki átt samtöl við Arnar landsliðsþjálfara til þessa en Skagamaðurinn veit af stráknum unga í Kaupmannahöfn. „Hann er virkilega spennandi,“ svaraði Arnar aðspurður um álit sitt á Viktori Bjarka í byrjun nóvember er hann hafði opinberað landsliðshóp Íslands fyrir lokaverkefni liðsins í undankeppni HM. „Það er ótrúlegt hver framgangur hans hefur verið síðustu mánuði, fara frá Fram í Bestu deildinni og vera kominn á stærsta sviðið í Meistaradeild Evrópu.“ „Hann á þetta skilið. Hann er með gott bakland. Hann er einn af þessum ungu framherjum sem við eigum, sem eru að gera frábæra hluti. Við fylgjumst spenntir með hans framþróun.“ „Hans framtíð verður klárlega björt ef hann sleppur við meiðsli og heldur áfram að standa sig vel.“
Landslið karla í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira