Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. janúar 2026 08:01 Sivert Guttorm Bakken ætlaði sér á Vetrarólympíuleikana í febrúar en fannst látinn á hótelherbergi sínu í síðustu viku. Getty/Kevin Voigt Niðurstöður úr krufningu og rannsókn á andláti norska skíðaskotfimikappans Sivert Guttorm Bakken verða ekki gerðar opinberar fyrr en í byrjun marsmánaðar. Landsliðsmaðurinn fannst látinn inni á hótelherbergi að morgni Þorláksmessu þegar hann var við æfingar fyrir Vetrarólympíuleikana sem fara fram í Ítalíu í febrúar. Þegar Bakken lést var hann með súrefnisgrímu á andlitinu, sem á að líkja eftir andrúmslofti í mikilli hæð eins og skíðaskotfimikappar keppa í. Norska afreksíþróttasambandið Olympiatoppen hefur mælt gegn notkun slíkra gríma en óvíst er þó hvort gríman hafi átt hlut í máli eða hvað olli andlátinu. Fyrstu niðurstöður úr krufningu áttu að vera gerðar opinberar í þessari viku en frestur hefur nú verið gefinn fram til 7. mars 2026. „Við vonuðum að fjölskyldan myndi fá einhver svör en þau þurfa að bíða í einhverja mánuði“ sagði lögfræðingurinn Bernt Heiberg við NRK. „Við höfum aðgang að rannsóknargögnum lögreglunnar en krufningin mun skera úr um hvað olli andlátinu, og við höfum engan aðgang að þeim niðurstöðum“ sagði lögfræðingurinn einnig. Lík Sivert Guttorm Bakken verður flutt til Noregs á næstu dögum svo fjölskyldan geti jarðsett hann. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn fannst látinn inni á hótelherbergi að morgni Þorláksmessu þegar hann var við æfingar fyrir Vetrarólympíuleikana sem fara fram í Ítalíu í febrúar. Þegar Bakken lést var hann með súrefnisgrímu á andlitinu, sem á að líkja eftir andrúmslofti í mikilli hæð eins og skíðaskotfimikappar keppa í. Norska afreksíþróttasambandið Olympiatoppen hefur mælt gegn notkun slíkra gríma en óvíst er þó hvort gríman hafi átt hlut í máli eða hvað olli andlátinu. Fyrstu niðurstöður úr krufningu áttu að vera gerðar opinberar í þessari viku en frestur hefur nú verið gefinn fram til 7. mars 2026. „Við vonuðum að fjölskyldan myndi fá einhver svör en þau þurfa að bíða í einhverja mánuði“ sagði lögfræðingurinn Bernt Heiberg við NRK. „Við höfum aðgang að rannsóknargögnum lögreglunnar en krufningin mun skera úr um hvað olli andlátinu, og við höfum engan aðgang að þeim niðurstöðum“ sagði lögfræðingurinn einnig. Lík Sivert Guttorm Bakken verður flutt til Noregs á næstu dögum svo fjölskyldan geti jarðsett hann.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Sjá meira