Ísraelar segja vopnahlé aftur í gildi
Ísraelar segja vopnahlé aftur í gildi eftir að þeir rufu það síðdegis í gær. Meira en hundrað voru drepnir í árásum þeirra á Gasaströndina í gær og í nótt, þar á meðal konur og börn. Við vörum við myndefni með þessari frétt.