Ófremdarástand ríkir í norðurhluta Súdan
Það er ekki bara á Gasa sem ríkir hræðilegt ástand en ófremdarástand ríkir í norðurhluta Súdan, þar sem vígasveitir Rapid support forces hafa á undanförnum dögum myrt hátt í tvö þúsund almenna borgara, þar af um 1400 í borginni El Fasher.