Ríkisábyrgð vegna Vaðlaheiðarganga „grískt bókhald“ Áhætta ríkissjóðs við lánveitinguna var ekki lágmörkuð. Litlar líkur á að lánið verði endurgreitt á réttum tíma. Innlent 23. október 2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Hulduher reynir að halda Framsókn niðri Vigdís Hauksdóttir segist ekki vera að reyna að vinna vinsældakeppni á þingferlinum. Framsókn fái ómaklega gagnrýni, flokknum séu gerð upp sjónarmið á borð við rasisma og forsætisráðherra fái sérstaklega að finna fyrir því. Innlent 23. október 2015 07:00
Komu í veg fyrir umræðu um verðtryggingu Stjórnarandstaðan lagði fram breytingartillögu á dagskrá þingsins við upphaf þingfundar í gær til þess að knýja á um sérstaka umræðu um afnám verðtryggingar. Innlent 23. október 2015 07:00
Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. Innlent 22. október 2015 16:30
Segir núverandi fyrirkomulag vera að eyðileggja samkeppni í flugi FA tekur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 22. október 2015 15:29
Hanna Birna sögð vilja komast í góða stöðu í utanríkisþjónustunni Sjálfstæðismenn margir hverjir velta fyrir sér hver örlög Hönnu Birnu Kristjánsdóttur verða. Innlent 22. október 2015 14:43
Sigmundur sagði Árna Pál hafa engan áhuga á að spyrja um verðtrygginguna Forsætisráðherra sagði formann Samfylkingarinnar þykjast koma af fjöllum varðandi samningaviðræður ríkisins við kröfuhafa. Innlent 22. október 2015 14:34
„Löggan bissí við að kanna kannabis í pissi“ Guðmundur Steingrímsson þingmaður hefur tekið afgerandi afstöðum með lögleiðingu kannabisefna. Innlent 22. október 2015 13:34
Óttarr svarar Halldóri Óttarr Guðlaugsson segir það altalað bæði utan Sjálfstæðisflokksins sem innan að Halldór Halldórsson eigi ekki að sitja beggja megin við borðið. Innlent 22. október 2015 12:24
Hunsuðu lög um ríkisábyrgðir vegna Vaðlaheiðarganga Ríkisendurskoðun varar við því verklagi sem viðhaft var vegna ríkisábyrgða á lánum til félagsins Vaðlaheiðarganga sem sér um gerð samnefndra jarðganga. Innlent 22. október 2015 12:22
Felldu tillögu um sérstaka umræðu við Sigmund Davíð um afnám verðtryggingar Forsætisráðherrann sakaður um undanbrögð. Innlent 22. október 2015 11:58
Hefur óskað eftir 50 milljónum króna vegna átaksverkefnis varðandi heimilisofbeldi Hvorki fjármagn né mannafli fylgdu vekefninu þegar það hófst í janúar og er mikið álag á lögreglumönnum vegna þess. "Það er ekki val að horfa fram hjá ofbeldi af því þú hefur ekki efni á að sinna því,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 22. október 2015 11:29
Sigmundur Davíð finnur fyrir sterkum öflum sem vinna gegn afnámi verðtryggingar Hluti flokksmanna í Sjálfstæðisflokknum í þessum hópi en aðallega forystumenn verkalýðshreyfingarinnar. Viðskipti innlent 22. október 2015 08:23
Landlæknir á móti frumvarpi Embætti landlæknis sér ástæðu til að ítreka afstöðu sína gegn þeirri breytingu sem lögð er fram í frumvarpi til laga um sölu áfengis í almennum verslunum. Vitnað er til umræðu á Alþingi í því sambandi. Innlent 22. október 2015 08:00
Halldór sitji ekki beggja vegna borðsins Fráfarandi formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, gagnrýnir að Halldór Halldórsson, oddviti flokksins í borginni, sitji beggja vegna borðs þar sem hann sé á sama tíma oddviti og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta kom fram á aðalfundi Varðar á þriðjudag. Innlent 22. október 2015 07:00
Vill lækka refsirammann fyrir fíkniefnabrot Björgvin G. Sigurðsson hefur lagt til breytingu á almennum hegningarlögum. Innlent 21. október 2015 19:38
Leggja til að fæðingarorlof verði lengt og hámarksgreiðslur hækki Fæðingarorlofið lengist um þriðjung og hámarksgreiðslur aukast um sama hlutfall verði nýtt frumvarp að lögum. Innlent 21. október 2015 19:20
Fast skotið á Sigmund vegna afnáms verðtryggingarinnar Sagður sitja í stóli forsætisráðherra út á svikið kosningaloforð. Innlent 21. október 2015 16:56
Sjálfstæðisflokkurinn hrapar og mælist með tæplega 22 prósenta fylgi Píratar halda sínu striki, eru stærstir og mælast með 34 prósenta fylgi. Innlent 21. október 2015 11:15
Í tilefni landsfunda: Kosningaréttur kvenna hvað? Í ár hefur þess verið minnst með pompi og prakt og það fyllilega verðskuldað að hundrað á eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi og er það vel. Skoðun 21. október 2015 11:11
Segir ótækt að fjölga borgarfulltrúum á meðan hagræðing á sér stað Tillaga borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavíkurborg fái sjálfdæmi varðandi fjölda borgarfulltrúa var vísað til forsætisnefndar borgarinnar á fundi borgarstjórnar í gær. Innlent 21. október 2015 07:00
„Mun vonandi hjálpa stjórnvöldum við að bæta fjármálakerfið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir það verða til bóta að ríkið fari með stjórn meirihluta fjármálakerfisins hér á landi. Viðskipti innlent 20. október 2015 19:29
„2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. Innlent 20. október 2015 14:21
Segir ríkisstjórnarflokkana eiga Íslandsmet í spillingu við sölu ríkisbanka Formaður Samfylkingarinnar sparar ekki stóru orðin á Alþingi. Viðskipti innlent 20. október 2015 14:12
Sjálfstæðisflokkurinn fær og eyðir mest Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjármál stjórnmálaflokka á síðasta ári. Innlent 20. október 2015 13:28
Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar. Innlent 20. október 2015 08:00
Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. Innlent 20. október 2015 08:00
Ráðherra víki í friðlýsingardeilu "Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn. Innlent 20. október 2015 07:00
„Traust á fjármálamarkaði rýrt“ Fjárlaganefnd hefur óskað eftir frekari skýringum frá Bankasýslu Ríkisins vegna sölu Arion banka á hlut í Símanum. Innlent 19. október 2015 20:00
Píratar vilja stytta vinnudaginn um klukkustund Segja margt benda til að styttri vinnudagur leiði til aukinnar framleiðni. Innlent 19. október 2015 19:07