Mustang, Camaro og Challenger slakir í öryggisprófunum Enginn þeirra náði hæstu né næsthæstu einkunn. Bílar 24. maí 2016 09:52
Tivoli frumsýndur hjá Benna Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Bílar 20. maí 2016 13:46
Engir venjulegir bílar á 100 ára afmælissýningu BMW hjá BL BMW i8, i3, M2, 730d xDrive og afmælisútgáfur annarra þekktra BMW bíla sýndar. Bílar 19. maí 2016 09:15
HEKLA með 73% hlutdeild vistvænna bíla Með flestar gerðir metan-, rafmagns- eða tengiltvinnbíla. Bílar 17. maí 2016 14:52
Renault Kwid fékk 0 stjörnur í árekstrarprófi NCAP Kostar aðeins 470.000 kr. í Indlandi. Bílar 17. maí 2016 14:08
Honda skilar tapi vegna innkallana á Takata öryggispúðum Setti 492 milljarða króna til hliðar á síðasta ári til að mæta kostnaði vegna innkallana á Takata öryggispúðum. Bílar 17. maí 2016 10:20
Lamborghini upp jökul af því hann getur það Ekur Lamborghini Murcielago LP 640 bíl uppá Fonna jökulinn í Noregi. Bílar 17. maí 2016 09:45
Subaru innkallar 52.000 Outback og Legacy Bilun í stýrisstöng og þeir geta því orðið stjórnlausir. Bílar 17. maí 2016 09:12
Fuji Heavy Industries mun heita Subaru á næsta ári Mun framleiða 1.000.000 bíla á næsta ári. Bílar 13. maí 2016 16:48
Volvo kynnir XC40 Kynnir bílinn á miðvikudaginn og hugsanlega einnig Volvo V40 stallbak. Bílar 13. maí 2016 16:02
Engin hlutabréfahækkun bandarískra bílaframleiðenda þrátt fyrir velgengni Kaupahéðnar hafa vantrú á tækniþekkingu og sveigjanleika þeirra og skorti á uppfinningum. Bílar 13. maí 2016 15:34
Subaru Levorg STI í sumar Tilraunabíllinn frá bílasýningunni í Tókíó í fyrra verður framleiddur. Bílar 13. maí 2016 11:41
Plat útfararstofa hvetur ökumenn að skrifa textaskilaboð Almannaheillaauglýsing til að vekja ökumenn til vitundar. Bílar 13. maí 2016 09:30
Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. Bílar 12. maí 2016 16:05
3,2 milljónir Renault Kangoo Renault verið mest seldi sendibíll Evrópu í samfellt 18 ár. Bílar 12. maí 2016 14:57
Toyota hættir framleiðslu FJ Cruiser Eftir 10 ára framleiðslu verður smíði hans hætt í ágúst. Bílar 12. maí 2016 14:44
Nissan að taka yfir Mitsubishi Motors? Hlutabréf í Mitsubishi hafa fallið um helming frá tilkynningu um eyðslutölusvindl. Bílar 12. maí 2016 11:10
Audi mokar út jeppum og jepplingum Sala Audi Q7 jeppans jókst um 68% í apríl. Bílar 11. maí 2016 16:00
Methagnaður Toyota Nam 3.122 milljörðum króna og 3. árið í röð sem Toyota skilar methagnaði. Bílar 11. maí 2016 10:49
Ný Top Gear upphitunarstikla Sýningar þáttanna hefjast í þessum mánuði og því líklega síðasta stiklan. Bílar 11. maí 2016 09:55
Líkir Takata innkölluninni við Titanic slysið 60 milljón öryggispúðar innkallaðir en sú tala gæti tvöfaldast. Bílar 11. maí 2016 09:28
Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. Bílar 10. maí 2016 17:14
Citroën DS3 Givency fyrir dömurnar Með öllum tilheyrandi snyrtivörum í sérhólfi á milli framsætanna. Bílar 10. maí 2016 15:50
Subaru fagnar 50 ára afmæli Boxervélarinnar Næsta laugardag á boxervélin frá Subaru stórafmæli. Bílar 10. maí 2016 12:14
Bílakaup landsmanna halda áfram að vaxa BL með 28% markaðshlutdeild á árinu og 93% söluaukningu milli ára. Bílar 9. maí 2016 15:02