Sigrar hjá Njarðvík og Þór Leikið var í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Tveir leikir voru í karlaflokki og tveir í kvennaflokki. Körfubolti 29. september 2008 23:08
Logi leikur með Njarðvík í kvöld Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson verður í leikmannahópi Njarðvíkur í kvöld þegar liðið mætir Breiðablik í Powerade-bikarnum. Körfubolti 29. september 2008 13:07
KR og Tindastóll í 8-liða úrslit KR og Tindastóll tryggðu sér í gærkvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. KR burstaði FSu 97-57 og Stólarnir unnu öruggan sigur á Skallagrími 86-61. Körfubolti 29. september 2008 13:02
Jakob: Ég var bara mikið opinn "Það er gaman að koma heim og spila með gömlu félögunum fyrir framan fjölskyldu og vini," sagði Jakob Sigurðarson hjá KR eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Körfubolti 25. september 2008 21:49
Jakob skaut ÍR í kaf KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í körfubolta þriðja árið í röð þegar þeir rótburstuðu ÍR 97-56 í úrslitaleik í DHL-Höllinni í vesturbænum. Körfubolti 25. september 2008 21:13
Jón Arnór ekki með KR í kvöld KR og ÍR mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í körfubolta í DHL Höllinni klukkan 19:15. KR-ingar verða án Jóns Arnórs Stefánssonar í leiknum en hann er á Ítalíu að ganga frá sínum málum hjá Roma. Körfubolti 25. september 2008 16:58
Mikill liðsstyrkur í Herði "Þetta er skemmtilegt fyrir okkur og leiðinlegt fyrir hann, en hann er að lenda í betra liði hérna hjá okkur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur um Hörð Axel Vilhjálmsson sem spila mun með Keflavík í vetur. Körfubolti 24. september 2008 16:07
KR með Bandaríkjamann til reynslu Körfuknattleiksdeild KR hefur fengið Bandaríkjamanninn Jason Dourisseau til reynslu, en hann er framherji sem spilað hefur í Þýskalandi. Hann er 24 ára gamall og tæpir tveir metrar á hæð. Körfubolti 4. september 2008 13:35
Hraðmót Vals í körfubolta verður um helgina Um helgina fer fram árlegt hraðmót Vals í körfubolta þar sem átta lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Liðunum verður skipt í tvo fjögurra liða riðla og þar af eru fjögur lið úr úrvalsdeild og fjögur úr 1. deild. Körfubolti 3. september 2008 10:55
Nate Brown aftur í Snæfell Nate Brown er genginn í raðir Snæfells á ný og mun leika í stöðu leikstjórnanda í stað Justin Shouse. Körfubolti 2. september 2008 22:58
ÍR fær Bandaríkjamann Körfuboltalið landsins eru nú í óða önn að styrkja sig fyrir komandi átök. ÍR-ingar sömdu í dag við 26 ára bandarískan leikstjórnanda, Chaz Carr. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. Körfubolti 22. ágúst 2008 18:11
Verður á milli tannanna á fólki næstu daga Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-liðsins, brosti út að eyrum á blaðamannfundi í KR-heimilinu í gær enda búinn að fá til liðs við KR tvo "týnda" syni sem jafnframt eru tveir af bestu körfuboltamönnum landsins. Körfubolti 20. ágúst 2008 07:00
Var hissa eins og allir aðrir KR-ingar fengu ekki bara besta körfuboltamann landsins í dag heldur ákvað besti leikstjórnandi landsins, Jakob Örn Sigurðarson, að stjórna umferðinni hjá KR-liðinu í vetur. Körfubolti 19. ágúst 2008 18:01
Orðinn leiður á að vera alltaf einn Jón Arnór Stefánsson hefur verið viðloðandi flestar stærstu fréttirnar úr íslenskum körfubolta síðustu ár og það varð engin breyting á því í dag þegar hann samdi við KR. Körfubolti 19. ágúst 2008 17:54
Nemanja Sovic í Stjörnuna Serbinn Nemanja Sovic hefur skrifað undir eins árs samning við Stjörnuna. Sovic fékk sig lausan undan samning við Breiðablik fyrr í sumar. Körfubolti 19. ágúst 2008 13:07
Tveir erlendir leikmenn til Snæfells Snæfellingar hafa ráðið til sín tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í körfuboltanum. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. Körfubolti 8. ágúst 2008 14:06
Þór styrkir sig fyrir veturinn Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri hefur náð samkomulagi við serbneskan leikmann en frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Milorad Damjanak heitir leikmaðurinn og er mikið tröll. Körfubolti 7. ágúst 2008 09:23
Tindastóll fær danskan leikmann Körfuknattleikslið Tindastóls á Sauðárkróki hefur samið við danskan leikmann, Søren Flæng. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. Körfubolti 6. ágúst 2008 11:32
Eitt prósent getur oft verið drjúgt Hinn gamalreyndi Eiríkur Önundarson, 33 ára körfuboltakappi úr ÍR, hefur ákveðið að leika áfram með Breiðhyltingum í Iceland Express-deildinni í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 1. ágúst 2008 08:45
Eiríkur áfram með ÍR Eiríkur Önundarson er hættur við að hætta og mun leika áfram með ÍR á næstu leiktíð. Ásamt því að leika með liðinu mun hann verða aðstoðarþjálfari Jóns Arnars Ingvarssonar. Körfubolti 31. júlí 2008 18:15
Leikdagar klárir í Iceland Express deildinni Nú er búið að raða niður leikjaplaninu í Iceland Express deild karla fyrir næsta vetur, en deildin hefst með leik FSu og Njarðvíkur í Iðunni á Selfossi þann 16. október. Körfubolti 31. júlí 2008 16:13
Jóhann Árni til Þýskalands Jóhann Árni Ólafsson úr Njarðvík hefur gert eins árs samning við þýska Pro B-deildarliðið Proveu Merlins. Þetta kemur fram á karfan.is í dag. Körfubolti 29. júlí 2008 16:12
Myndi hætta að þjálfa og klæðast pilsi Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur í sumar skrifað skemmtilega pistla á fréttasíðuna karfan.is. Í nýjasta pistlinum veltir Benedikt m.a. vöngum yfir bandarískum leikmönnum sem fara í víking til Evrópu og efnilegum körfuboltastúlkum á Íslandi. Körfubolti 29. júlí 2008 10:42
Hörður Axel til Spánar Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hjá Keflavík hefur gert tveggja ára samning við spænska B-deildarfélagið Melilla. Þetta staðfesti Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur við Vísi í morgun. Körfubolti 14. júlí 2008 10:41
Sigurður: Lítið mál þó Jón verði ekki með í Litháen Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í æfingaleikjunum gegn Litháen. Ástæða þess eru samningamál hans við ítalska liðið Lottomatica Roma sem hann verður að ganga frá. Körfubolti 10. júlí 2008 15:00
Óvíst hvar Brynjar mun spila Óvissa ríkir um hvar Brynjar Þór Björnsson mun spila á næstu leiktíð. Brynjar fékk tilboð frá Highpoint háskólanum í Bandaríkjanum en var síðan ekki samþykktur inn í kerfið og þarf að bíða að minnsta kosti í eitt ár. Körfubolti 3. júlí 2008 17:11
Njarðvíkingar styrkja sig Njarðvíkingar hafa krækt sér í tvo bakverði sem leika munu með félaginu á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is. Körfubolti 2. júlí 2008 17:45
Breiðablik að styrkja sig Breiðablik hefur fengið liðstyrk fyrir næsta leiktímabil í Iceland Express-deildinni en Hjalti Vilhjálmsson hefur ákveðið að ganga til liðs við félagið. Hjalti kemur frá Fjölni en Grafarvogsliðið féll á síðasta tímabili. Körfubolti 26. júní 2008 09:31
Hörður Axel til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson er kominn til Íslandsmeistara Keflavíkur en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en lék síðasta tímabil með Njarðvík þar sem hann var með 12,5 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 20. júní 2008 08:45
Egill til Danmerkur Egill Jónasson mun ekki leika með Njarðvík á næsta tímabili þar sem hann mun halda til Danmerkur í nám. Körfubolti 18. júní 2008 13:05