Cole Palmer skapaði óvart jarmveislu á Twitter Þegar Cole Palmer, framherji Chelsea og enska landsliðsins, mætti í myndatöku fyrir Evrópumótið, grunaði hann sennilega ekki að myndaserían yrði að sannkallaðri jarmveislu (e. meme party) á Twitter. Fótbolti 15. júní 2024 12:00
Spánverjar missa miðvörð í meiðsli fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Aymeric Laporte mun ekki geta tekið þátt í fyrsta leik Spánar á Evrópumótinu á morgun gegn Króatíu. Fótbolti 14. júní 2024 23:31
Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. Fótbolti 14. júní 2024 22:30
Sir Alex og Mourinho sátu saman á opnunarleik EM Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho elduðu oft grátt silfur saman sem knattspyrnustjórar en virtust hinir mestu vinir á opnunarleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 14. júní 2024 21:01
Öruggur heimasigur og sex mörk skoruð í opnunarleik EM Þýskaland vann afar öruggan 5-1 sigur gegn Skotlandi í opnunarleik Evrópumótsins. Fótbolti 14. júní 2024 21:00
Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glasgow til München Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson. Fótbolti 14. júní 2024 13:15
Skotar yfirtaka München: „Aldrei séð neitt þessu líkt“ Mikil spenna ríkir fyrir opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld þegar að heimamenn í þýska landsliðinu taka á móti Skotum í München. Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett sinn svip á þýsku borgina eins og við var að búast. Fótbolti 14. júní 2024 10:31
Fimm af flottari EM mörkum þessarar aldar Evrópumót karla í knattspyrnu hefst með leik Þýskalands og Skotlands á morgun, föstudag. Að því tilefni tók Vísir saman fimm af skemmtilegri EM mörkum þessarar aldar. Fótbolti 13. júní 2024 12:01
Blása England upp í aðdraganda EM Evrópumót karla í fótbolta hefst á morgun, föstudag. Þrátt fyrir 0-1 tap fyrir Íslandi á uppseldum Wembley-leikvangi í aðdraganda mótsins þá eru sparkspekingar BBC, breska ríkisútvarpsins, kokhraustir. Fótbolti 13. júní 2024 11:01
Ungstirni Bayern missir af EM vegna hálskirtlabólgu Ungstirnið Aleksandar Pavlović verður ekki með Þýskalandi á Evrópumóti karla í knattspyrnu þar sem hann er með hálskirtlabólgu. Fótbolti 12. júní 2024 16:00
Tók skólabækurnar með þó hann sé að undirbúa sig fyrir EM Undrabarnið Lamine Yamal, leikmaður Barcelona, er í spænska landsliðshópnum sem tekur þátt á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Yamal er hins vegar aðeins 16 ára gamall og meðan aðrir leikmenn liðsins slaka á eða spila tölvuleiki situr hann yfir skólabókunum. Fótbolti 12. júní 2024 15:00
Sjáðu snögga afgreiðslu João Felix og snilldartvennu Ronaldo Cristiano Ronaldo og João Felix voru á skotskónum þegar Portúgal endaði undirbúning sinn fyrir Evrópumótið með 3-0 sigri gegn Írlandi. Fótbolti 12. júní 2024 13:30
Þýska lögreglan vonast til að koma í veg fyrir átök Serba og Englendinga Þýska lögreglan trúir að allt að 500 serbneskar fótboltabullur ætli sér að mæta á leik Serbíu og Englands á Evrópumótinu í knattspyrnu á sunnudag. Mun lögreglan gera hvað hún getur til að halda hópunum frá hvor öðrum. Fótbolti 12. júní 2024 08:00
Toni Kroos: Yrði aðeins of klisjukennt að vinna EM en ég tæki því alveg Toni Kroos telur það sannarlega verða lygilegan endi ef hann lyftir Evrópumeistaratitlinum með þýska landsliðinu áður en hann leggur skóna á hilluna. Fótbolti 11. júní 2024 23:00
Ronaldo með tvennu í lokaleiknum fyrir EM Portúgal endaði undirbúning sinn fyrir Evrópumótið með 3-0 sigri gegn Írlandi. Cristiano Ronaldo skoraði tvö frábær mörk. Fótbolti 11. júní 2024 21:12
Sleikti sólina á snekkju en þurfti svo að drífa sig á EM Ian Maatsen hefur verið kallaður inn í hollenska landsliðshópinn fyrir Evrópumótið í Þýskalandi og mun því ekki lengur geta sleikt sólina á snekkju eins og hann hefur gert undanfarna daga. Fótbolti 11. júní 2024 17:30
Áfall fyrir Pólverja Pólska landsliðið varð fyrir áfalli í dag þegar aðeins eru nokkrir dagar í að EM hefjist. Fótbolti 11. júní 2024 15:01
De Jong ekki með Hollandi á EM Frenkie de Jong, miðjumaður Barcelona, verður ekki með Hollandi á Evrópumóti karla í fótbolta sem hefst á föstudaginn kemur. Fótbolti 11. júní 2024 11:30
Hættir líklega ef England verður ekki Evrópumeistari Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur opinberað að hann muni að öllum líkindum hætta sem þjálfari enska karlalandsliðsins fari svo að England standi ekki uppi sem Evrópumeistari að loknu EM sem hefst á föstudaginn kemur. Fótbolti 11. júní 2024 11:01
Tuttugu ár síðan allt stefndi í að „ómennskur“ Rooney yrði hetja Englands Fyrir tuttugu árum síðan trúði nær allt England – allavega þau þeirra sem horfa á fótbolta - að loks myndi þjóðin vinna EM sem þá fór fram í Portúgal. Svo meiddist undrabarnið Wayne Rooney og vonir Englands hurfu út um gluggann. Fótbolti 11. júní 2024 10:01
Þýska landsliðið sefur í sumarbústöðum Það mun ekki væsa um þýska karlalandsliðið í knattspyrnu meðan á Evrópumótinu stendur í Þýskalandi. Fótbolti 10. júní 2024 17:00
Datt af hjóli og missir af EM Michal Sadileik, miðjumaður tékkneska landsliðsins og hollenska félagsins Twente, hefur dregið sig frá keppni á Evrópumótinu eftir að hafa dottið af hjóli. Fótbolti 10. júní 2024 11:01
„England stóð sig ekki í pressunni“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn þurfa að gera betur en England gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 10. júní 2024 10:51
Ætlar ekki að tapa á móti Íslandi: „Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir“ Tijjani Reijnders, miðjumaður AC Milan og hollenska landsliðsins, segir sigur Íslands gegn Englandi hafa sett Hollendinga upp á tærnar fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 10. júní 2024 09:00
Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9. júní 2024 19:00
Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9. júní 2024 12:53
Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9. júní 2024 11:20
Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. Enski boltinn 9. júní 2024 09:31
Utan vallar: Þeim er ekki sama núna Englendingum gæti vart virst meira sama um æfingaleik liðsins við Ísland í aðdragandanum. Leikurinn var formsatriði og aðrir hlutir skiptu meira máli. Það er ekki svo í dag. Fótbolti 8. júní 2024 15:09
Ekki fyrsti sigur Åge á Englandi: „Maggie Thatcher, strákunum þínum var rústað!“ Åge Hareide stýrði íslenska karlalandsliðinu til sigurs á Englandi á Wembley í gær. Þetta er ekki fyrsti sigur hans á enskum um ævina því hann tók þátt í frægum sigri Norðmanna á Englendingum fyrir 43 árum. Fótbolti 8. júní 2024 14:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti