Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Der­by komið á blað og Mitro­vic skoraði þrennu

    Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Derby County vann sigur sem þýðir að liðið er komið með eitt stig en tólf stig voru dregin af félaginu nýverið vegna skuldastöðu þess. Þá skoraði Aleksandar Mitrović þrennu í sigri Fulham og Peterborough United hélt hreinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Neal Maupay bjargaði stigi fyrir Brighton

    Leikmenn Brighton björguðu sér fyrir horn þegar að liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-0, en Neal Maupay jafnaði metin fyrir Brighton þegar tæpar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Úlfarnir höfðu betur gegn Dýrlingunum

    Southampton tók á móti Wolves í fyrri leik dagsins í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Byrjun Úlfanna á tímabilinu hefur verið langt undir væntingum, en þeir unnu góðan 1-0 sigur í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Klopp segir að Brentford séu bestu nýliðar deildarinnar

    Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega svekktur með 3-3 jafntefli sinna manna gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segir að sínir menn hafi getað skorað allt að sex mörk í í dag, og að Brentford sé sterkasta liðið af þeim þrem sem kom upp úr B-deildinni fyrir tímabilið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Solskjær: Vítaskyttan ákveðin fyrir leik

    Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var að vonum svekktur með úrslitin eftir tap liðsins gegn Aston Villa í hádeginu. Hann var ekki sáttur við framgöngu leikmanna Aston Villa og þá sérstaklega ekki Emi Martinez sem var með áhugaverða tilburði.

    Sport