Gjöfum stolið úr bíl leikmanns Chelsea Gjöfum sem gefa átti til góðgerðarmála var stolið úr bíl Reece James, leikmanns Chelsea, í gær. Enski boltinn 17. desember 2020 10:31
Mourinho segir Klopp og Guardiola komast upp með hluti sem hann kemst ekki upp með José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fór mikinn í viðtölum eftir tapið fyrir Liverpool, 2-1, í gær. Hann skaut ekki bara á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, heldur einnig Pep Guardiola, stjóra Manchester City, og sagði að þeir fengju aðra meðferð en hann. Enski boltinn 17. desember 2020 10:00
Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17. desember 2020 09:01
Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. Enski boltinn 17. desember 2020 07:31
Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. Enski boltinn 17. desember 2020 07:00
Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. Enski boltinn 16. desember 2020 22:34
Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. Enski boltinn 16. desember 2020 21:53
Pirraður Gündogan segir leikmenn City manneskjur en ekki vélar İlkay Gündogan, Þjóðverjinn í herbúðum Manchester City, kom sínum mönnum til varnar eftir að City mistókst að vinna nýliða WBA á heimavelli. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 16. desember 2020 20:31
Markaþurrð Aubameyang á enda en vandræði Arsenal halda áfram Arsenal gengur skelfilega að vinna leiki og það skánaði ekki í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Southampton á Emirates leikvanginum. Enski boltinn 16. desember 2020 19:54
Gylfi hafði betur gegn gamla stjóranum og markasúpa í sigri Leeds Everton vann annan leikinn í röð og er taplaust í síðustu þremur leikjum eftir 2-0 sigur á Leicester á útivelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton. Enski boltinn 16. desember 2020 19:52
WBA staðfestir komu „Stóra og Litla Sam“ Sam Allardyce hefur verið ráðinn stjóri WBA og tekur við liðinu af Slaven Bilic sem fékk sparkið frá félaginu í dag. Enski boltinn 16. desember 2020 17:09
Bilić sparkað frá West Brom West Bromwich Albion hefur rekið þjálfara sinn, Slaven Bilić. Talið er að Sam Allardyce taki við liðinu. Enski boltinn 16. desember 2020 12:15
West Brom ætlar að reka Bilic og ráða Stóra og Litla Sam Þrátt fyrir að West Brom hafi náð í stig gegn Manchester City í gær verður Slaven Bilic væntanlega fyrsti knattspyrnustjórinn sem missir starfið sitt í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Sam Allardyce þykir líklegur til að taka við af Bilic. Enski boltinn 16. desember 2020 11:01
Spilaði með höfuðverk og svima í níu mánuði í von um að fá nýjan samning Jan Vertonghen spilaði með einkenni heilahristings í níu mánuði í von um að fá nýjan samning hjá Tottenham. Enski boltinn 16. desember 2020 09:31
Bara væl í Jürgen Klopp að mati Jose Mourinho Jose Mourinho gerði lítið úr meiðslavandræðum Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik liðanna í kvöld. Enski boltinn 16. desember 2020 09:00
Wenger talaði við Houllier nokkrum tímum áður en hann lést Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, var einn af þeim síðustu sem ræddu við Gérard Houllier, fyrrverandi stjóra Liverpool, áður en hann lést á mánudaginn. Enski boltinn 16. desember 2020 07:30
City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. Enski boltinn 15. desember 2020 21:51
Úlfarnir afgreiddu Chelsea í uppbótartíma Það var mikil dramatík er Úlfarnir unnu 2-1 sigur á Chelsea í fyrsta leik 13. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Molineux leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 15. desember 2020 20:02
Mourinho þuldi upp þá leikmenn Liverpool sem eru heilir heilsu | Myndband José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, segir að meiðsli sé eðlilegur hlutir af fótbolta og sagði að Liverpool væri í raun aðeins án eins lykilsmanns fyrir uppgjör toppliða ensku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Enski boltinn 15. desember 2020 16:15
Cech fékk á sig mark eftir tvær mínútur í endurkomunni Petr Cech tók fram markmannshanskana og lék í marki varaliðs Chelsea gegn Tottenham í gær. Hann fékk á sig mark eftir aðeins tveggja mínútna leik. Enski boltinn 15. desember 2020 15:30
Missir ökuréttindi í níu mánuði og sektaður um tæpar fjórtán milljónir Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur fyrir tvö umferðalagabrot á árinu. Missir hann ökuréttindi í níu mánuði og þarf að greiða tæplega fjórtán milljónir íslenskra króna í sekt. Enski boltinn 15. desember 2020 14:02
Herramaðurinn Houllier sem hífði Liverpool aftur á toppinn Sem kunnugt er féll Gérard Houllier frá í gær, 73 ára að aldri. Hann gerði Paris Saint-Germain og Lyon að Frakklandsmeisturum og þjálfaði franska landsliðið en flestir tengja hann eflaust við Liverpool sem hann stýrði um sjö ára skeið. Enski boltinn 15. desember 2020 09:00
Stutt gaman og áhorfendur aftur bannaðir í London Vegna aukins fjölda kórónuveirusmita verður áhorfendum aftur óheimilt að mæta á íþróttaviðburði í London. Þetta á meðal annars við um heimsmeistaramótið í pílukasti. Enski boltinn 15. desember 2020 08:31
Arteta fær stuðningsyfirlýsingu: „Er að gera frábæra hluti og ég sé bjarta og fallega framtíð“ Þrátt fyrir verstu byrjun Arsenal í 46 ár segir Edu, tæknilegur stjórnandi félagsins, að Mikel Arteta sé að gera frábæra hluti og eigi sér bjarta og fallega framtíð sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 15. desember 2020 07:30
Khedira hefur verið í sambandi við stjóra Gylfa Sami Khedira, fyrrum heimsmeistari og nú leikmaður Juventus, segir að hann hafi átt samtöl við Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Everton. Enski boltinn 14. desember 2020 23:01
Félag Jóns Daða reynir að banna Sky Sports að sýna frá leik Millwall, lið Jóns Daða Böðvarssonar, vill banna Sky Sports að sýna frá leik liðsins gegn Watford þann 29. desember er liðin mætust í ensku B-deildinni. Enski boltinn 14. desember 2020 21:30
Murphy um Houllier: „Hann tók af sér verðlaunapeninginn og rétti mér hann“ Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, sagði sögur af Gérard Houllier á útvarpsstöðinni talkSport í dag en Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Enski boltinn 14. desember 2020 21:00
Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14. desember 2020 13:00
Óttast að Jota verði frá þar til í febrúar og Matip meiddist gegn Fulham Meiðslavandræði Liverpool halda áfram að aukast. Diego Jota gæti verið frá fram í febrúar og Joël Matip fór meiddur af velli í jafnteflinu við Fulham í gær. Enski boltinn 14. desember 2020 12:31
Klopp með undarlega samlíkingu eftir leikinn í gær Jürgen Klopp tókst ekki að tala sína menn til fyrir leik á móti Fulham í gær og þurfti að öskra mikið á steinsofandi leikmenn sína fram eftir leik. Enski boltinn 14. desember 2020 11:01