Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Manchester City Eng­lands­meistari

    Manchester City varð í dag Eng­lands­meistari. Þetta varð ljóst eftir 1-0 tap Arsenal gegn Notting­ham For­est á úti­velli. Ekkert lið á nú mögu­leika á því að skáka Manchester City í ensku úr­vals­deildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar

    Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ton­ey í átta mánaða bann

    Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Spiluðu í fyrsta skipti sam­skipti dómara í vafa­sömum at­vikum

    Howard Webb, for­maður dómara­sam­takanna PGMOL í Eng­landi, var gestur í þættinum Monday Night Foot­ball á Sky Sports í gær­kvöldi. Þætti sem var afar á­huga­verður fyrir hinn al­menna knatt­spyrnu­á­huga­mann sökum þess að þar voru í fyrsta skipti opin­beruð sam­töl dómara og VAR-dómara í nokkrum af vafa­sömustu at­vikum yfir­standandi tíma­bils í ensku úr­vals­deildinni.

    Enski boltinn