Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Svala keppir fyrir Íslands hönd í Kænugarði í maí Lífið 11. mars 2017 22:56
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. Lífið 11. mars 2017 21:10
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Lífið 11. mars 2017 15:18
Spenntur fyrir næturlífinu Måns Zelmerlöw, sem vann Eurovision-keppnina fyrir tveimur árum, situr í dómnefnd sem velur framlag Íslands í ár. Þetta er fyrsta ferð hans til Íslands og hann er ákaflega spenntur fyrir rómuðu reykvísku næturlífi. Lífið 11. mars 2017 15:00
Allt sem þú þarft að vita um úrslit Söngvakeppninnar í kvöld Úrslitin mun ráðast í Söngvakeppninni sem fram fer í Laugardalshöllinni í kvöld en útsending hefst klukkan 19:45. Sjö flytjendur keppast um farseðilinn til Kænugarðs í Eurovision keppnina í maí. Lífið 11. mars 2017 14:18
Svona verður kosningin í úrslitum Söngvakeppninnar Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardag. Lífið 10. mars 2017 14:14
Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd. Lífið 10. mars 2017 13:15
Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. Lífið 10. mars 2017 10:40
Afgerandi niðurstaða: Lesendur Vísis veðja á reynsluboltann Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. Lífið 10. mars 2017 10:15
Aron Hannes mætti í mjög svo óhefðbundnar æfingabúðir Snapchat-stjörnurnar Ingó og Tinna sem kalla sig tinnabk og goisportrond í snjalltækjaforritinu buðu Aroni Hannesi í sérstakar æfingabúðir fyrir Söngvakeppnina sem fram fer í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. Lífið 9. mars 2017 15:00
Svala mætti óvænt á Barnaspítalann og gladdi Heiðrúnu Svala Björgvinsdóttir heimsótti á dögunum Heiðrúnu Erlu Stefánsdóttir á Barnaspítala Hringsins og kom henni á óvart. Heiðrún er einn helsti aðdáandi Svölu á Íslandi. Lífið 9. mars 2017 14:00
Könnun: Hvaða lag ætlar þú að kjósa í Söngvakeppninni? Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí. Lífið 9. mars 2017 12:00
Svala í Carpool Karaoke með Selmu Björns og Jóhönnu Guðrúnu Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í Laugardagskvöldið með laginu Paper en hún er um þessar mundir á fullu í kynningarstarfi til að koma sér alla leið til Kænugarðs í lokakeppni Eurovision í maí. Lífið 9. mars 2017 09:21
Ótrúlegar ábreiður Daða Freys í gegnum árin Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið. Lífið 8. mars 2017 13:30
Er sigurlag Eurovision nú þegar komið fram? Francesco Gabbani er á leiðinni í Eurovision í Kænugarði og það fyrir hönd Ítala. Lagið Occidentali's Karma hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þykir nokkuð sigurstranglegt. Lífið 7. mars 2017 12:30
Thomas Lundin telur að Svala eigi mesta möguleika í Kíev Finnski söngvarinn Thomas Lundin telur að Ísland muni eigi mesta möguleika á stóra sviðinu í Kíev í maí ef stuðlag yrði fyrir valinu á laugardaginn. Lífið 7. mars 2017 11:02
Allir í stjórninni sammála um að nota Svarta Péturs regluna og hleypa Hildi áfram Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir var ekki kosin áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar eftir fyrra undankvöldið. En í seinni undankeppninni kom í ljós að framkvæmdastjórn keppninnar beitti Svarta Péturs-reglunni og hleypti Hildi í gegn. Lífið 7. mars 2017 10:45
Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott. Lífið 7. mars 2017 10:15
Daði Freyr dælir út ábreiðum af stærstu íslensku Eurovision-lögunum Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið. Lífið 6. mars 2017 15:00
Loreen mun ekki verða fulltrúi Svía í Eurovision 2017 Loreen, sem kom, sá og sigraði, með lagi sínu Euphoria, árið 2012, féll úr leik í kvöld, í sænsku undankeppni Eurovision. Lífið 4. mars 2017 23:16
Svala, Daði og Aron Brink í úrslit Söngvakeppninnar Dómnefnd valdi lag Hildar Kristínar, Bammbaramm, áfram í úrslit. Lífið 4. mars 2017 21:23
Bestu tístin frá seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Kepptust við að lýsa skoðunum sínum á keppni og flytjendum. Lífið 4. mars 2017 20:41
Mæðgurnar Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir með framlag í Söngvakeppninni "Svo lengi sem ég dett ekki á sviðinu, þá verð ég í góðum málum.“ Lífið 3. mars 2017 10:09
Stjörnurnar styðja Hildi í hljóðblöndunarmálinu: „Rosalega hvimleitt og sárt“ Friðrik Ómar, Regína Ósk og Þórunn Antonía eru á meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg eftir að Hildur Kristín kvartaði formlega eftir fyrra undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins. Lífið 2. mars 2017 11:00
Kvartar formlega vegna mistaka í Söngvakeppninni: „Fólk áttar sig kannski ekki á því af hverju frammistaða mín var svo kraftlaus“ Hildur Kristín ósátt vegna hvernig lag hennar var hljóðblandað í keppninni. Lífið 1. mars 2017 12:58
Svölu spáð sigri af erlendum Eurovision-fræðingum Vefsíðan Wiwi Bloggs spáir Svölu Björgvinsdóttur í lokakeppnina í Eurovision en keppnin fer fram í Kænugarði í maí. Lífið 28. febrúar 2017 12:00
Keppendur í Söngvakeppninni segja hljóðblöndunina hafa verið hörmung "Reynum að gera betur,“ svarar dagskrárstjóri RÚV. Lífið 28. febrúar 2017 11:00
Þessi taka þátt í fyrra undanúrslitakvöldinu í Söngvakeppninni Fyrra undanúrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram í Háskólabíói á laugardagskvöldið. Sex atriði taka þátt og komast þrjú þeirra áfram í úrslitakvöldið. Lífið 24. febrúar 2017 11:30
Skipulagning Eurovision-keppninnar í uppnámi eftir uppsagnir 21 í hópi háttsettustu skipuleggjenda keppninnar hefur sagt upp störfum. Lífið 15. febrúar 2017 14:57