Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Steinbítur Orri

Hvað sem fólki finnst er mannanafnanefnd enn með forræði yfir nöfnum Íslendinga. Það er alltaf spennandi að sjá fréttir af því hvaða ný nöfn eru samþykkt ár hvert, en ég verð iðulega fyrir vonbrigðum með hversu fá nöfn eru innleidd.

Bakþankar
Fréttamynd

Vesturlönd verða fyrir ofþægindum

Í vikunni voru sagðar fréttir af því að búið væri að telja saman hversu margir Danir þjáist af svokölluðum lífsstílssjúkdómum. Niðurstaðan er sú að þegar nálgast miðjan aldur þá þarf vísitölubauninn að búa við 2,7 slíka kvilla. Flestir þeirra eru varanlegir og útheimta sífellt pilluát, sem fer stöðugt vaxandi alveg fram á grafarbakkann.

Skoðun
Fréttamynd

Dæmisaga

Fyrir nokkrum árum heyrði ég sögu sem ég finn hvergi á prenti en þykist vita að sé eftir hinn merka indverska hagfræðing og Nóbelsverðlaunahafa Amartya Sen. Hún fjallar um gildi þess að ráða sér sjálfur:

Bakþankar
Fréttamynd

Aðrar leiðir

Ég er kvíðasjúklingur og get því alltaf fundið eitthvað til þess að kaldsvitna yfir af áhyggjum, missa matarlyst af stressi og liggja andvaka heilu og hálfu næturnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Grasið er grænast í Dalnum

Síðasta sumar reyndi veðráttan svo mjög á þolrif margra Íslendinga að þeir gerðu snemmbúnar ráðstafanir í vetur til þess að tryggja sér sól í júlí.

Skoðun
Fréttamynd

Sundlaugar og sæmdarvíg

Reykjavík – Saga heimsins geymir dæmi um sátt og samlyndi ólíkra kynþátta í nábýli og einnig um ósátt og sundurlyndi.

Skoðun
Fréttamynd

Hvalreki

Sagan kennir okkur svo ekki verður um villst að landflótta fólk sem hefur orðið að yfirgefa ættlönd sín hefur víðast hvar orðið brautryðjendur nýrra hugmynda og umbóta í nýjum heimkynnum. Fólki sem leitar til nýrra landa í stórum hópum fylgja vissulega vandamál, en þau eru lítil miðað við ávinninginn.

Skoðun
Fréttamynd

Hver er Boris?

Boris Johnson tók við embætti forsætisráðherra Bretlands í vikunni. En hver er Boris Johnson? Er hann góðlátlegur klaufabárður, trúður sem álpaðist í embætti forsætisráðherra? Er hann pólitískur bragðarefur, kaldrifjaður valdafíkill sem velur sér skoðanir eftir hentisemi? Breskir fjölmiðlar hafa undanfarið verið uppfullir af frásögnum fólks af kynnum þess við Boris.

Skoðun
Fréttamynd

Að lifa lengur og lengur

Reykjavík – Hagtölur um framleiðslu og tekjur duga ekki einar sér til að bregða máli á framför einstakra landa og heimsins alls. Meira þarf til.

Skoðun
Fréttamynd

Bjarni og eistun

Í ekki-fréttum er þetta helst: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans um síðustu helgi.

Skoðun
Fréttamynd

Raðklúður

Ekki er ofmælt að Fréttablaðið hafi í leiðurum lengst af talað fyrir daufum eyrum í umfjöllun um skelfilega bresti í réttarkerfinu sem birtust eftir hrun, ekki síst með stofnun embættis sérstaks saksóknara.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta land átt þú og þetta land á þig

Eftir að hafa dormað lengi virðist sem margir séu að vakna upp við þann veruleika að frjálslegar heimildir til sölu á íslenskum jörðum hafa leitt til þess að auðmaður nokkur hefur eignast einn af hverjum hundrað ferkílómetrum á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Kænn hvati 

Helsta nýmælið í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um Lánasjóð íslenskra námsmanna er að þeir sem ljúka prófgráðu innan tilskilins tíma geta fengið námsstyrk sem nemur 30 prósentum af höfuðstól námsláns.

Skoðun
Fréttamynd

Berir rassar í Tsjernóbíl

Fyrir rúmum tíu árum, í sumarfríi í Sarajevó, rakst ég á undarlegan minjagrip. Ég stóð fyrir utan búð í verslunargötu Sarajevó sem seldi silfur og koparvörur og handlék – að ég hélt – fallega útskorinn málmblómavasa.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta reddast

Þegar Íslendingar líta í eigin barm og gerast gagnrýnir á sjálfa sig (sem er ekki oft) verður okkur tíðrætt um þann þjóðarósið að undirbúa okkur ekki nægilega vel.

Skoðun
Fréttamynd

Flokkar í nauðum

Þegar sögufrægir stjórnmálaflokkar láta berast út á rangar brautir með afleiðingum sem ná langt út fyrir eigin landamæri er rétt að staldra við. Hverju sætir það að bandaríski Repúblikanaflokkurinn, flokkur Abrahams Lincoln, og brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons­ Churchill, hegða sér nú nánast eins og þeir séu gengnir af göflunum? – hvor með sínu lagi. Hvað kom fyrir?

Skoðun
Fréttamynd

Kæri kennari

Í veðurblíðu undanfarinna vikna hef ég, kennarasonurinn, glaðst yfir því að kennarar njóti góðra daga í sumarleyfinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Skítleg framkoma

Árið er 1946. Heimsstyrjöldinni síðari er nýlokið. Um Evrópu flakka vegalaus börn sem lifðu af Helförina. Foreldrar þeirra eru látnir eða þeirra saknað.

Skoðun
Fréttamynd

Kannanir

Ég hef lengi reynt að ganga í takt við þjóð mína enda er ég pólitískt rétthugsandi gamall maður. Enginn vill vera úthrópaður af feisbúkk og komm­entakerfinu sem beiskt gamalmenni sem allt hefur á hornum sér.

Bakþankar
Fréttamynd

Gervigreindir stjórnmálaleiðtogar

Eitt af því sem allir í heiminum virðast hafa miklar áhyggjur af um þessar mundir er hver verði áhrifin af aukinni sjálfvirknivæðingu næstu ára og áratuga. Ýmis störf sem mannshönd og hugur hafa leyst munu í auknum mæli verða sett inn í tölvuforskriftir.

Skoðun
Fréttamynd

Tvær ljósmyndir

Þrátt fyrir að tugir milljóna manna séu á flótta í heiminum eru það sögur einstaklinga sem snerta okkur mest. Ljósmyndin af Oscar Alberto og Valeriu tæplega 2 ára þar sem þau liggja á grúfu, hún með hönd um háls föður síns, birti sannleika sem við þekkjum en sjáum sjaldan.

Bakþankar
Fréttamynd

Þegar hermangið fluttist búferlum

Reykjavík – Enn rifjast hún upp fyrir mér spurningin sem einn helzti listamaður þjóðarinnar beindi til mín við kvöldverðarborð í heimahúsi: Datt ykkur ekki í hug að bjóða þeim að halda þýfinu í skiptum fyrir nýju stjórnarskrána? Ekki mitt að bjóða, svaraði ég.

Skoðun
Fréttamynd

Súr skattur

Enn á ný hafa hugmyndir um sykurskatt komið fram. Velmeinandi fólk virðist aldrei gefast upp á því að reyna að segja fullorðnu fólki hvernig það eigi að haga sér.

Bakþankar
Fréttamynd

Brauð og leikar

Margir bændur hér í suðurhéruðum Spánar eru í viðskiptum við stórfyrirtækið Bayer. Tómatræktendur verða að kaupa frá þeim sérhannaðar plöntur og síðan fræ fyrir hverja uppskeru.

Bakþankar
Fréttamynd

Skólabarinn

Á grunnskólaárum mínum seldu nemendur áfengi undir borði í skólasjoppunni. Þá var talið töff að vera fullur fjórtán ára. Grunnskólabarinn var vinsæll.

Bakþankar
Fréttamynd

Raketta án priks

Vinur minn er óheppinn að lenda í þessu að vori, þegar árleg sumarlokun vofir yfir skurðstofum. Hann er þó vongóður um að lausn sé handan við hornið með hjálp góðra manna. En raunirnar vitna um laskað kerfi. Þær staðfesta að sagan um að góða heilsu þurfi til að eiga við heilbrigðiskerfið – nema ættingjar eða vinir kippi í spotta – er ekki bara grín.

Skoðun
Fréttamynd

Ef tré fellur í skógi

Hvar hefst réttur manns til æru og hvar lýkur rétti konu til að tjá sig um atburði eigin lífs? Þetta er flókið. Þetta er ekki svart og hvítt. En það gengur ekki að dómstólar séu notaðir sem ógn til að kefla þolendur ofbeldis, múlbinda þá sem berjast gegn því og kæfa í fæðingu þá vitundarvakningu sem átt hefur sér stað um kynferðislegt ofbeldi undanfarin misseri.

Skoðun