
Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“
„Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur.
Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.
„Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur.
"Okkur datt ekki í hug að það væri eitthvað þarna,“ segir fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftri við Lækjargötu.
Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega.
Maðurinn þakkar sjúkraflutningamönnum frá Húsavík lífsbjörgina.
Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni.
Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands.
Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir skálaverði hafa unnið björgunarafrek á hálendinu síðustu vikur. Hafa borið hrakta og bugaða ferðamenn upp í skála. Seljendur ferða þurfi að horfast í augu við staðreyndir.
„Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku.
Ferðaþjónustuaðilar ekki sammála um ágæti íshellisins í Langjökli.
Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út.
Tekur til starfa á morgun. Um 200 sjálfboðaliðar koma að verkefninu.
"Á rándýrum klúbbum og diskótekum dansar dauðamerkt æskan sig til heljar,“ segir í grein þýska stjórnmálamannsins Oliver Maria Schmitt þar sem Íslendingar eru því sem næst teknir af lífi.
Jæja-hópurinn segir alla umræðu mikilvæga, þó ekki sjái sér allir fært að mæta á öll mótmæli.
Voru komnir í sjálfheldu á Esjunni eftir tíu til ellefu tíma í 750 metra hæð í nótt.
Ríkið gæti aukið tekjur sínar um 1,3 milljarða árlega með því að koma á beinu millilandaflugi á Egilsstaði og Akureyri. Vannýttir innviðir og dreifing ferðamanna skipti miklu máli. Starfshópur á vegum forsætisráðherra skoðar leiðir.
„Ég set ekkert í gjaldþrot. Ég geri upp við alla og dreg mig út með það tap sem komið er. Ég verð ekki með neinn hala,“ segir Adolf Ingi.
Fararstjóri hóps Íslendinga á Krít segir alla berjast fyrir því að láta ástandið í landinu bitna sem minnst á ferðamönnum.
Þrír erlendir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús.
Síðustu ár hefur orðið mikil aukning á komu skemmtiferðaskipa hingað til lands.
Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri segir sveitarfélagið eiga fullt í fangi með að taka á móti öllum þessum gestum við Seljalandsfoss.
„Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða.
Aukinn ferðamannastraumur til landsins skilar sér ekki í auknum viðskiptum hjá leigubílstjórum.
Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum.
Viðskipti Rússneskir ferðamenn hérlendis straujuðu greiðslukort sín fyrir að meðaltali þrefalt meira fé á skemmtistöðum og börum en næsteyðslufrekasta þjóðin í þeim efnum, Kanadamenn.
Hvalveiðar hafa enn ekki hafist þar sem dregist hefur að gefa út vinnsluleyfi eftir verkfall dýralækna.
Ábúandi á Ytri-Sólheimum segir þetta leiðinlegt fyrir ferðamenn.
Ákæra á hendur parinu gefin út í dag og fékk málið sérstaka flýtimeðferð þar sem um ferðamenn er að ræða.
Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra.
Heitar laugar á Íslandi eru á heimsmælikvarða. Vísir hefur fengið sérfróðan mann til að gefa Íslendingum innsýn inn í þetta merkilega fyrirbæri.
Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, segir að leitað sé lausna til að tryggja opnun ferðamannastaða.