Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ingvar Jóns­son: Að mínu mati ekki vítaspyrna

Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var dæmdur brotlegur þegar Valur fékk vítaspyrnu í 2-2 jafntefli liðanna í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld. Ingvar var á því að ekki hafi verið um vítaspyrnu að ræða. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Vildi sýna að ég geti skorað í efstu deild“

Skagamenn unnu góðan 2-1 heimasigur á erkifjéndum sínum í KR í Bestu deild karla á Akranesi í kvöld. Skagamenn höfðu ekki unnið KR í efstu deild síðan árið 2016. Viktor Jónsson, framherji ÍA var mjög sáttur í leikslok.

Sport
Fréttamynd

Conceição hetja Portúgals

Portúgal marði Tékkland 2-1 þökk sé dramatísku sigurmarki Francisco Conceição í blálokin. Portúgal því komið með þrjú stig í F-riðli eins og Tyrkland.

Fótbolti
Fréttamynd

Á­fall fyrir Serba

Einn af mikilvægasti hlekkur Serbíu er meiddur og verður ekki meira með á Evrópumóti karla í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Magni Fann­berg ráðinn til Norr­köping

Magni Fannberg hefur verið ráðinn til Norrköping í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um er að ræða mikið Íslendingafélag en þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Gagn­rýndir fyrir Gul­lit gervið sitt

Stuðningsmenn hollenska landsliðsins vöktu athygli í sjónvarpsútsendingu frá leik Hollands og Póllands á EM í fótbolta um helgina en margir hafa fordæmi gervi þeirra á samfélagsmiðlum.

Fótbolti