Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hildur og María úr leik í bikarnum

Hildur Antonsdóttir og María Ólafsdóttir Gros voru báðar í byrjunarliði Fortuna Sittard sem mætti í dag Twente í seinni leik liðanna í undanúrslitum hollenska bikarsins í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð sá rautt í tapi Lyngby

Alfreð Finnbogason fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar lið hans Lyngby tapaði 4-0 á heimavelli gegn Odense í dönsku deildinni í dag. Fallbaráttan í Danmörku er enn æsispennandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar skellti í lás í öruggum sigri

Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í knatt­spyrnu, Rúnar Alex Rúnars­son, hélt marki tyrk­neska liðsins Alanya­spor hreinu er liðið vann afar sann­færandi sigur á Kay­seri­spor í tyrk­nesku úr­vals­deildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Feginn að vera laus við nikó­tínið

„Hefði ég staðið mig betur án snus? Ég held það,“ segir Arnar Þór Viðarsson fyrrum landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu og vísar þar í notkun á nikótínpúðum.

Sport
Fréttamynd

Bayern mistókst að tryggja sér titilinn

Íslendingaliðið Bayern Munchen mistókst að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag en liðið gerði jafntefli við Leverkusen á útivelli. Bayern er þó í góðri stöðu fyrir lokaumferðina.

Fótbolti
Fréttamynd

Frá Feyenoord til Tottenham?

Hollendingurinn Arne Slot er einn af þeim sem koma til greina sem næsti knattspyrnustjóri Tottenham. Slot stýrði Feyenoord til sigurs í hollensku deildinni á dögunum.

Fótbolti