Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hörmungar vika AC Milan heldur áfram

Ekki nóg með að tapa 2-0 fyrir nágrönnum sínum og erkifjendum Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni þá tapaði AC Milan 1-0 fyrir Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag og minnkaði þar möguleika sína á að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð til muna.

Fótbolti
Fréttamynd

Þórir og félagar köstuðu frá sér sigrinum gegn Lazio

Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þórir og félagar leiddu fram á síðustu stundu, en niðurstaðan varð jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

„Er bara að lemja í okkur að þetta sé hægt“

Sævar Atli Magnússon skoraði það sem reyndist sigurmark Lyngby gegn Midtjylland í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Það mark gæti reynst dýrmætt þegar uppi er staðið en á einhvern ótrúlegan hátt á Lyngby enn möguleika á að halda sér í deild þeirra bestu í Danmörku.

Fótbolti