Áfall fyrir ungu stjörnuna hjá Barcelona og spænska landsliðinu Spænski landsliðsmaðurinn Gavi sleit krossband í leik Spánar og Georgíu í undankeppni EM í gær. Fótbolti 20. nóvember 2023 06:34
Telur Ísland geta byggt á þessu fyrir mögulegt umspil „Við höfum verið að reyna mismunandi hluti en ég tel okkur hafa fundið kerfið og hvernig við viljum spila,“ sagði Åge Hareide eftir 2-0 tap Íslands gegn Portúgal í lokaleik þjóðanna í undankeppni EM karla í knattspyrnu. Fótbolti 19. nóvember 2023 22:50
Skotland og Noregi gerðu jafntefli í stórskemmtilegum leik Leikjum dagsins í undankeppni EM karla í knattspyrnu er nú lokið. Skotland og Noregur gerðu 3-3 jafntefli, Spánn vann 3-1 sigur á Georgíu á meðan Slóvakía og Lúxemborg unnu útisigra í riðli Íslands. Fótbolti 19. nóvember 2023 22:35
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 2-0 | Tap gegn fullkomna liðinu og óvíst hvað tekur við Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. Fótbolti 19. nóvember 2023 22:30
Jóhann Berg: „Þetta er eitt skref fram á við“ Íslenska landsliðið tapaði 2-0 ytra gegn Portúgal í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2024. Liðið bætti þó heildarframmistöðu sína mjög eftir slakan leik gegn Slóvakíu síðastliðinn fimmtudag. Fótbolti 19. nóvember 2023 22:23
Sjáðu mörkin sem fullkomnuðu fullkomna undankeppni Portúgals Portúgal lagði Ísland 2-0 í lokaleik liðanna í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Portúgal vann alla tíu leiki sína í undankeppninni og lýkur henni því með fullt hús stiga. Fótbolti 19. nóvember 2023 22:20
Jón Dagur um Ronaldo: „Hann ýtti mér eitthvað“ „Við vorum helvíti þéttir. Auðvitað fengu þeir einhverja sénsa í endann en frammistaðan, sérstaklega varnarleikurinn, er eitthvað sem við getum byggt á,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson, kantmaður Íslands, eftir 2-0 tapið gegn Portúgal í lokaleik undankeppni EM í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19. nóvember 2023 22:06
„Þurfum að halda í það sem við erum góðir í“ „Mér fannst þetta mjög fínt, vörðumst vel og vorum þéttir,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, varnarmaður Íslands, um 2-0 tap liðsins gegn Portúgal ytra í lokaleik undankeppni EM 2024. Þrátt fyrir tap sagði Guðlaugur Victor að það væru nokkrir ljósir punktar í frammistöðu kvöldsins. Fótbolti 19. nóvember 2023 21:59
Einkunnir Íslands gegn Portúgal: Hákon Rafn framúrskarandi þrátt fyrir mistök í markinu Ísland tapaði síðasta leik sínum í undankeppni EM 2024 gegn Portúgal ytra, 2-0. Heilt yfir átti íslenska liðið fínan leik og spilaði mun betur en í síðasta leik gegn Slóvakíu. Tveir menn enduðu jafnir með hæstu einkunn, Hákon Rafn og Arnór Sigurðsson. Báðir áttu þeir frábæran leik, en lækkuðu aðeins í einkunn eftir mistök sem leiddu að marki. Fótbolti 19. nóvember 2023 21:56
Tapið í Portúgal á Twitter: „Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur“ Ísland tapaði 2-0 gegn Portúgal í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2024. Fótbolti 19. nóvember 2023 20:50
Bayern aftur á toppinn Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19. nóvember 2023 19:46
Lukaku skoraði fernu í fyrri hálfleik Belgía rúllaði Aserbaísjan upp í lokaleik þjóðanna í undankeppni EM 2024. Þá vann Svíþjóð 2-0 sigur á Eistlandi. Fótbolti 19. nóvember 2023 19:21
Byrjunarlið Íslands í Portúgal: Sex breytingar Byrjunarlið Íslands fyrir lokaleik liðsins í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu er klárt. Fótbolti 19. nóvember 2023 18:49
Man City fór með sigur af hólmi á Old Trafford Nágrannarnir og fjendurnir í Manchester United og City mættust í stórleik ensku úrvalsdeildar kvenna á Old Trafford í dag. Gestirnir fóru með 3-1 sigur af hólmi. Enski boltinn 19. nóvember 2023 18:46
Afi dæmdi fótboltaleik 3. flokks kvenna þegar enginn dómari mætti Afi leikmanns UMF Selfoss stökk inn í hlutverk dómara þegar enginn dómari mætti á leik 3. flokks kvenna í knattspyrnu á Faxaflóamótinu í dag. Foreldri segir atvikið ekki einsdæmi hjá liðinu. Forsvarsmaður Breiðabliks harmar atvikið. Sport 19. nóvember 2023 18:14
Þrír sendir heim fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu Tékkland og Moldóva mætast á mánudag í leik sem sker úr um hvor þjóðin kemst á EM 2024 í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Tékkland verður án þriggja nokkuð sterkra leikmanna en þremenningarnir voru sendir heim fyrir agabrot. Fótbolti 19. nóvember 2023 17:49
Segir James óstöðvandi í þessum ham og lét svo rétthafa heyra það Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, sparaði ekki stóru orðin um Lauren James eftir 5-1 sigur liðsins á Liverpool. Þá lét hún stjórnendur efstu deildar kvenna í Englandi sem og sjónvarpsréttahafa heyra það en leikurinn var sá þriðji á aðeins sex dögum hjá Chelsea. Enski boltinn 19. nóvember 2023 16:46
Ungverjaland og Serbía á EM Ungverjaland og Serbía eru komin á Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Fótbolti 19. nóvember 2023 16:11
Bruno sér hættuna við lið Íslands sem hefur að engu að keppa Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, segist eiga von á erfiðum leik við Ísland líkt og hann og liðsfélagar hans upplifðu í Reykjavík fyrr á árinu. Leikurinn verði góð prófraun fyrir Portúgal sem hefur unnið alla sína leik í undankeppni EM til þessa. Fótbolti 19. nóvember 2023 15:31
Upphitun fyrir Portúgal – Ísland: Á ferð með Gumma Ben í Tuk Tuk um götur Lissabon Íslenska karlalandsliðið í fótbolta heimsækir Portúgal á José Alvalade leikvanginum í Lissabon í kvöld. Um er að ræða lokaleik liðsins í undankeppni EM 2024. Fótbolti 19. nóvember 2023 14:42
Óvissa uppi varðandi þátttöku Arnórs í kvöld Óvíst er hvort Arnór Ingvi Traustason muni geta tekið þátt í leik Íslands við Portúgal í Lissabon í kvöld í lokaumferð undankeppni EM 2024 í fótbolta. Fótbolti 19. nóvember 2023 14:31
Mikilvæg stig í súginn hjá Bröndby Kristín Dís Árnadóttir og liðsfélagar hennar í Bröndby urðu að sætta sig við 2-1 tap gegn Fortuna Hjörring í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19. nóvember 2023 14:00
„Tækifæri fyrir okkur að sanna að við getum gert góða hluti saman“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir lokaleik liðsins í undankeppni EM 2024 í kvöld, gegn toppliði Portúgal á útivelli, vera kjörið tækifæri fyrir leikmenn liðsins til þess að sanna að þeir geti gert góða hluti saman. Ísland mætir til leiks með þungt tap fyrir Slóvakíu á bakinu og enga möguleika á að komast upp úr riðlinum. Sigur Portúgal í kvöld mun sjá til þess að liðið vinnur riðilinn með fullt hús stiga. Fótbolti 19. nóvember 2023 13:16
Martinez ber virðingu fyrir Íslandi: Nefnir tvo leikmenn sem hafa hrifið hann Roberto Martinez, landsliðsþjálfari portúgalska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sitt lið bera virðingu fyrir íslenska landsliðinu en liðin mætast í lokaumferð undankeppni EM 2024 í Lisabon í kvöld. Á sínum degi geti íslenska landsliðið veitt hvaða liði sem er leik. Fótbolti 19. nóvember 2023 13:00
Barcelona fór illa með erkifjendurna Barcelona vann öruggan 5-0 sigur á Real Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19. nóvember 2023 12:59
Risatilboð dugði ekki til að sannfæra De Gea um að verða liðsfélagi Ronaldo David De Gea hefur hafnað risatilboði frá Al Nassr í Sádi Arabíu. Spánverjinn hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Manchester United rann út í sumar. Enski boltinn 19. nóvember 2023 12:30
Aron Einar ekki með gegn Portúgal í kvöld Aron Einar Gunnarsson er ekki í leikmannahópi Íslands sem tilkynntur var fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 19. nóvember 2023 11:08
Tók Ísland skref aftur á bak? | „Þá vonandi tökum við tvö fram á við" Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta segist vona að liðið taki tvö skref fram á við gegn Portúgal eftir svekkjandi frammistöðu og þungt tap gegn Slóvakíu, í undankeppni EM á dögunum, sem túlkað var sem skref aftur á bak fyrir liðið. Það sé undir öllum leikmönnum liðsins komið að sýna að þeir séu betri en það sem þeir sýndu í Slóvakíu. Fótbolti 19. nóvember 2023 10:00
Æfingatíminn hentaði ekki og því fór Kristinn frá KR Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir að Kristinn Jónsson hafi farið frá félaginu þar sem æfingatími félagsins hentaði honum ekki. Íslenski boltinn 19. nóvember 2023 08:00
Ramos veitti Shakiru verðlaun fyrir lagið sem gagnrýnir Pique Sergio Ramos og Gerard Piqué grófu stríðsöxina er þeir spiluðu með spænska landsliðinu en öllu jafna voru þeir óvinir innan vallar sem utan. Ramos spilaði lengi vel með Real Madríd og Piqué með Barcelona. Þó Piqué sé hættur að spila tókst Ramos að eiga síðasta höggið. Fótbolti 19. nóvember 2023 07:02